Góð tölva sem kostar 100 þúsund kall

Svara

Höfundur
sse87
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 20. Feb 2007 14:25
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Góð tölva sem kostar 100 þúsund kall

Póstur af sse87 »

Móðurborð: Asus, gerð P5N32-SLI Premium/WiFi-AP Core 2 Duo/ nForce 590 SLI/ WIFI/ A&2GbE/ ATX - 25.555
http://www.computer.is/vorur/6216

Örjörvi: Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz, 1066FSB 4MB cache, EM64T, EIST, XT, Retail - 27.750
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2466

Vinnsluminni: Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 675MHz 240pin PC2-5400, CL4 - 14.750
http://www.att.is/product_info.php?products_id=2562

Skjákort: Microstar GeForce7 NX7600GT 256MB 1,4GHz DDR3, 560MHz Core, 128-bit, PCI-E 16X - 13.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3658

Harðadiskur: 320GB Western Digital SE16 - SATA II 300MB/s, með 16MB buffer, 7.200rpm - 9.750
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2281

Turnkassi: Miðturn frá Super Talent, gerð 827BK, 450 watta aflgjafi - 8.455
http://www.computer.is/vorur/6117

Samtals kostar þessi tölva 100.010 kr



Það sem ég sé kosti í þessari tölvu er:

Móðuborðið, það styður sérstaklega nVidia skjákort það er að segja SLI, að það er með þráðlausu netkorti og tvö önnur netkort og hljóðkortið er ekki Realtek sem ég hef smá slæma reynslu með og held að sé ekki það gott.

Minnið, ég er enþá óákveðinn hvort ég á að fá mér 800MHz en ég setti þessi 675MHz minni í listan því þau voru svo ódýr, næstum helmingi ódýrara.

Skjákortið, Ég valdi þetta skjákort út af verðinu því í Maí eða þar um kring kemur skjákort frá ATI Radeon sem styður DirectX 10 og þá mun nVidia skjákortin falla aðeins í verði og þá mun ég kaupa GeForce 8800 og það verða heldur engir leikir sem þurfa svona mikið afl fyrr en þá.


Ég er mikið búinn að pæla í tölvuhlutum og búinn að velja vel að ég held, en endilega komið með skoðanir ykkar um aðra tölvuhluti eða þessa.
AOpen AX45-4D Max - Pentium 4 2.4 GHz - DDR1 1024 MB @ 133 MHz - NVIDIA GeForce 6800 GT 256 MB

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Svo er spurning hversu mikið þú sparar ef þú eyðir 13.000 kalli í skjákort núna og svo strax í maí færðu þér Ultra-Skjákort.

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Þú getur líklega sparað þér enn meiri pening með því að kaupa þér ASRock borðið úr Kísildal (8500kr) og nota sama skjákort og þú ert með.

Uppfæra svo skjákortið og móðurborðið í sumar, en þá ætti þetta móðurborð sem þú vilt fá þér að kosta minna, gætir sparað kannski 10k á því.

En það er náttúrulega vesen að vera að skipta um móðurborð, þú ræður þessu. :P

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Sælir, ég verð nú aðeins að pota minni verslun hérna þar sem ég hef ekki gert það svo lengi :)

Móðurborð: ASUS P5N-E SLI
Örgjörvi: Core2Duo E6600
Vinnsluminni: G.Skill 6400CL5D-1GBNQ
Skjákort: Inno3D 7300GT GDDR3 256MB
Harður dsikur: Samsung SP 400GB SATA2
Kassi:Aspire X-plorer svartur
Aflgjafi:LC-Power 550W Silent Giant

Samtals: 96.900kr

Þetta er allt á einum stað sem sparar þér 1-2 klukkutíma í snatt og 200-300kr í bensínkostnað :)

Móðurborðið er SLI, með Gigabit LAN, FireWire, eSATA og HD hljóði, að vísu Realtek, en Realtek kubbarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir og þetta er einn sá besti í dag, ef þú vilt alvöru hljóð í leikina þá er ekkert onboard hljóðkort sem getur skákað einu sinni ódýrustu Audigy kortunum, hvað þá X-Fi línunni.

Minnið er DDR2-800 sem er alveg að gera sig fyrir Core2Duo en þeir eru gráðugir á bandbreiddina þessi skrímsli :)

Ég setti 7300GT GDDR3 týpuna í þetta, það er sennilega besta performance/price hlutfall sem hefur sést og nálægt 7600GT í afköstum. Ef þú ert að spá í að skipta því út í maí þá er best að eyða sem minnstu í það.

400GB Samsunginn er gríðarlega afkastamikill þökk sé háum gagnaþéttleika og 16MB buffer. Hann er jafnframt einn sá hljóðlátasti á markaðnum.

Aflgjafinn er ætlaður í framtíðarnotkunn þína þannig að þú þurfir ekki að uppfæra hann þegar þú uppfærir skjákortið eða fjölgar diskunum.

Við getum svo skellt gripnum saman fyrir þig undir 100.000 kallinum ef þú vilt það, en annars vil ég ekki hafa af þér gamanið ef þú ætlaðir að setja þetta saman sjálfur.

Undirskriftin mín ætti að taka af allan vafa um hlutdrægni mína en ég hef engu að síður tröllatrú á þessum pakka.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

wICE_man skrifaði:Sælir, ég verð nú aðeins að pota minni verslun hérna þar sem ég hef ekki gert það svo lengi :)

Móðurborð: ASUS P5N-E SLI
Örgjörvi: Core2Duo E6600
Vinnsluminni: G.Skill 6400CL5D-1GBNQ
Skjákort: Inno3D 7300GT GDDR3 256MB
Harður dsikur: Samsung SP 400GB SATA2
Kassi:Aspire X-plorer svartur
Aflgjafi:LC-Power 550W Silent Giant

Samtals: 96.900kr

Þetta er allt á einum stað sem sparar þér 1-2 klukkutíma í snatt og 200-300kr í bensínkostnað :)

Móðurborðið er SLI, með Gigabit LAN, FireWire, eSATA og HD hljóði, að vísu Realtek, en Realtek kubbarnir eru jafn misjafnir og þeir eru margir og þetta er einn sá besti í dag, ef þú vilt alvöru hljóð í leikina þá er ekkert onboard hljóðkort sem getur skákað einu sinni ódýrustu Audigy kortunum, hvað þá X-Fi línunni.

Minnið er DDR2-800 sem er alveg að gera sig fyrir Core2Duo en þeir eru gráðugir á bandbreiddina þessi skrímsli :)

Ég setti 7300GT GDDR3 týpuna í þetta, það er sennilega besta performance/price hlutfall sem hefur sést og nálægt 7600GT í afköstum. Ef þú ert að spá í að skipta því út í maí þá er best að eyða sem minnstu í það.

400GB Samsunginn er gríðarlega afkastamikill þökk sé háum gagnaþéttleika og 16MB buffer. Hann er jafnframt einn sá hljóðlátasti á markaðnum.

Aflgjafinn er ætlaður í framtíðarnotkunn þína þannig að þú þurfir ekki að uppfæra hann þegar þú uppfærir skjákortið eða fjölgar diskunum.

Við getum svo skellt gripnum saman fyrir þig undir 100.000 kallinum ef þú vilt það, en annars vil ég ekki hafa af þér gamanið ef þú ætlaðir að setja þetta saman sjálfur.

Undirskriftin mín ætti að taka af allan vafa um hlutdrægni mína en ég hef engu að síður tröllatrú á þessum pakka.
Ég myndi ekki versla mér vél í dag án þess að hafa í henni 2GB af minni. :?

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Það er alltaf hægt að bæta við minni, hann er aftur á móti að vinna með mjög þröngt budget, þannig að það verður að fórna á einhverju sviði.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Servo Natura
Staða: Ótengdur

Póstur af Servo Natura »

Bróðir minn er að selja tölvu á slétt 100þ!

Turn: Flottur og stór Thermaltake Soprano turn með glerhlið (svartur og glansandi)
Aflgjafi: Forton Blue Power 500W
Móðurborð: Foxiconn AMD (nýtt frá Tölvuvirkni)
Örgjörvi: AMD Athlon X2 Dual Core 4400+
Vinnsluminni: DDR2 2048MB
Harðdiskur: 250 GB
Skjákort: Sparkle Geforce 8800 GTS 640MB
DVD skrifari

Allt á 100þ sléttar með 2 ára ábyrgð á öllum búnaði (fyrir utan kassa og aflgjafa)

Höfundur
sse87
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 20. Feb 2007 14:25
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af sse87 »

Ég þakka kærlega Alcatraz, Birkir og wICE_man.

Sko ég sagði 100 þúsnd kall bara út af þetta var akkurat 100.010 kr ég ætla að kaupa mér dvd drif og mús og ég get alveg farið uppí 800 MHz minni og 8800 skákort, en ég er bara að fá mest afl fyrir peninginn, hafa hlutföllinn í lagi en ég ætla ekkert að kaupa svaka high end tölvu en þegar það er svona ný tækni að koma og þá þarf oft að fara bara yfir þrösköldin.

Og Servo Natura, takk fyrir uppástunguna en ég er persónulega á móti AMD og mun ekki kaupa svoleiðis þó ömmu væri hótað lífláti (well, ég mundi allavega hugsa vel málið ef svo væri)

En er mikill munur á 800 MHz og 675 MHz miðað við kostnað?

Annas ætla ég kanski bara að kaupa 675MHz og 8800 skákort og hana nú.
Endilega komið með fleirri uppástungur. :D
AOpen AX45-4D Max - Pentium 4 2.4 GHz - DDR1 1024 MB @ 133 MHz - NVIDIA GeForce 6800 GT 256 MB

Servo Natura
Staða: Ótengdur

Póstur af Servo Natura »

Það er rétt hjá þér Intel er að rúla feitt núna sérstaklega með E6600 og E6700!

E6600 og E6700 eru jafnvel betri en þessi rándýri FX-62 AMD örgjörvi!

Þannig að þú ert að fá miklu meiri hraða fyrir minni pening!

Tóti
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fös 04. Jún 2004 23:52
Staða: Ótengdur

Póstur af Tóti »

Ég er hrifinn af þessu Gigabyte GA-N680SLI-DQ6.
Þetta er ekki að koma vel út í review að mínu mati ASUS P5N32-E SLI
Þ.e.a.s. ef menn vilja fara út í NVIDIA nForce® 680i SLI™.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=622

taka þennan pakka og oca örrann síðan smá

reyndar 667 minni en samt sem áður góður pakki


tjahh kostar reyndar 20k meira en þú sagðir að 100k væri ekki endilega fast budget
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Jæja, hér er uppfærð hugmynd:

Móðurborð: ASUS P5N-E SLI
Örgjörvi: Core2Duo E6400
Vinnsluminni: GeIL 2x1GB DDR2-800
Skjákort: Inno3D GF 8800GTS
Harður dsikur: Samsung SP 400GB SATA2
DVD-Drif: Lite-On 18X DVD-RW
Kassi: Aspire X-plorer svartur
Aflgjafi: LC-Power 550W Silent Giant
Mús: Logitech Optical mús

Samtals: 117.900kr samsett

Þéttur pakki myndi ég segja.
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Vitium Vita
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Lau 24. Mar 2007 22:07
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Vitium Vita »

Væri ekki sniðugt að kaupa Geforce 8800 GTS 320 MB O.C. í staðinn, sem kostar ekki nema 32.900 kr. en er samt að rúla feitt!

Sjá skor kortsins á þessi topic!

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=13632
"Mannkynið er spillt og verk þess er mengað"
Svara