DVD Ripper

Svara

Höfundur
Mr. FourEyes
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 14:08
Staða: Ótengdur

DVD Ripper

Póstur af Mr. FourEyes »

Sælir/ar

Ég keypti mér vídjóflakkara fyrir ekki svo löngu. Nú ætlaði ég að reyna losa mig við öll þessi DVD hulstur og rippa gömlu DVD myndirnar mínar bara inn á vídjóflakkarann.

Er búinn að vera reyna finna á netinu, en með misjöfnun árangri. Prófaði síðast Magic DVD ripper.

Vitið þið um einhver forrit sem rippa DVD myndir með ágætum árangri? Væri fínt ef fælarnir væru svona í kringum 1 GB, helst eitthvað aðeins minna. 700 mb er náttúrulega algeng stærð.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

DVDShrink held ég að sé gott.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Staða: Ótengdur

Póstur af The Flying Dutchman »

Slysoft gera naudsinleg forrit
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Ég hef nú bara notað Magic Dvd Ripper.
Mazi -
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

Click the red. :twisted:

Servo Natura
Staða: Ótengdur

Póstur af Servo Natura »

DVD Cloner III er sagt vera það besta! Er með öflugusta lásabrjótinn!

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Magic dvd ripper er mjög fínt.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Póstur af CendenZ »

kíkja á sticky ;D
Svara