Er þetta nógu stór aflgjafi?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Er þetta nógu stór aflgjafi?

Póstur af Mazi! »

Sælir.

Jæja ég er að uppfæra og er hálf hræddur um að aflgjafinn minn sé ekki nógu kraftmikill (480w) er með svona aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=370

verð með eftirfarandi Vélbúnað:
móðurborð: Inno3D SM2550A (AM2)
Örri: AMD 64 Athlon X2 3800+ (2.0 GHZ stock) (AM2)
Minni: 2X 1gb DDR-800
Skjákort: 2x 6800XT "SLI"
Hd: 1x 160gb Seagate Sata2
Viftur: 4x 80mm Ledfans.
Ljós: 4 túbur.
Annað: 2x viftustýringar.
Mazi -

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp

Getur reiknað allt út hérna, samkvæmt þessu ætti hann að nægja.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ekki illa meint Mazi! , enn ertu ekki búin að vera hérna nógu lengi á spjallinu og uppfæra tölvuna þína like 1021940129489X til að að þurfa ekki að spurja svona spurninga ? :roll:

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

480W eru meira en nóg.

;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

MuGGz skrifaði:ekki illa meint Mazi! , enn ertu ekki búin að vera hérna nógu lengi á spjallinu og uppfæra tölvuna þína like 1021940129489X til að að þurfa ekki að spurja svona spurninga ? :roll:
Ég veit nú ekkert allt þótt ég uppfæri stundum :?

ÓmarSmith skrifaði:480W eru meira en nóg.

;)
Já ætli maður prufi þetta ekki, er engin hætta á að skemma vélbúnaðinn ef hann er ekki nógu öflugur?
Mazi -

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Getur bókað það að þetta sé nóg....
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Ef þú ert að overloada PSU þá geturu lent í að skemma eitthvað í því og fengið því sveiflur í straumnum/spennunni (ekki viss hvort) og það er ekki gott fyrir neitt í tölvunni, nema kannski vifturnar ;)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

er skotinn í NorthQ aflgjafanum þarna hef átt svona 500w aflgjafa hann var algjör snilld!.
Mazi -
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

640kb er nóg fyrir alla...

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Þarft ekkert að fá þér annann aflgjafa alveg nógu gott sem þú ert með annað er bara peninga eyðsla. Keyptu þér frekar dælu eða eitthvað svoleiðis myndi gagnast þér mikið betur en þessi aflgjafi.
Skjámynd

Höfundur
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

GuðjónR skrifaði:640kb er nóg fyrir alla...
Hvað meinaru :?:
Mazi -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Mazi! skrifaði:
GuðjónR skrifaði:640kb er nóg fyrir alla...
Hvað meinaru :?:
Bill Gates átti víst að hafa sagt þetta 1981, http://en.wikiquote.org/wiki/Bill_Gates#Misattributions
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Svara