Er þetta nógu stór aflgjafi?
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er þetta nógu stór aflgjafi?
Sælir.
Jæja ég er að uppfæra og er hálf hræddur um að aflgjafinn minn sé ekki nógu kraftmikill (480w) er með svona aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=370
verð með eftirfarandi Vélbúnað:
móðurborð: Inno3D SM2550A (AM2)
Örri: AMD 64 Athlon X2 3800+ (2.0 GHZ stock) (AM2)
Minni: 2X 1gb DDR-800
Skjákort: 2x 6800XT "SLI"
Hd: 1x 160gb Seagate Sata2
Viftur: 4x 80mm Ledfans.
Ljós: 4 túbur.
Annað: 2x viftustýringar.
Jæja ég er að uppfæra og er hálf hræddur um að aflgjafinn minn sé ekki nógu kraftmikill (480w) er með svona aflgjafa: http://kisildalur.is/?p=2&id=370
verð með eftirfarandi Vélbúnað:
móðurborð: Inno3D SM2550A (AM2)
Örri: AMD 64 Athlon X2 3800+ (2.0 GHZ stock) (AM2)
Minni: 2X 1gb DDR-800
Skjákort: 2x 6800XT "SLI"
Hd: 1x 160gb Seagate Sata2
Viftur: 4x 80mm Ledfans.
Ljós: 4 túbur.
Annað: 2x viftustýringar.
Mazi -
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Staðsetning: Gbr
- Staða: Ótengdur
http://extreme.outervision.com/psucalculator.jsp
Getur reiknað allt út hérna, samkvæmt þessu ætti hann að nægja.
Getur reiknað allt út hérna, samkvæmt þessu ætti hann að nægja.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég veit nú ekkert allt þótt ég uppfæri stundumMuGGz skrifaði:ekki illa meint Mazi! , enn ertu ekki búin að vera hérna nógu lengi á spjallinu og uppfæra tölvuna þína like 1021940129489X til að að þurfa ekki að spurja svona spurninga ?

Já ætli maður prufi þetta ekki, er engin hætta á að skemma vélbúnaðinn ef hann er ekki nógu öflugur?ÓmarSmith skrifaði:480W eru meira en nóg.
Mazi -
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Held nú að eitthvað af þessum sé málið nóg POWER
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... rthQ_1000w
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3741
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1502

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... rthQ_1000w
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3741
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1502
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
er skotinn í NorthQ aflgjafanum þarna hef átt svona 500w aflgjafa hann var algjör snilld!.Zedro skrifaði:Held nú að eitthvað af þessum sé málið nóg POWER![]()
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... rthQ_1000w
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=3741
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1502
Mazi -
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Bill Gates átti víst að hafa sagt þetta 1981, http://en.wikiquote.org/wiki/Bill_Gates#MisattributionsMazi! skrifaði:Hvað meinaruGuðjónR skrifaði:640kb er nóg fyrir alla...
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."