Vandamál þegar kveikt er á tölvunni.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 36
- Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 15:21
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Vandamál þegar kveikt er á tölvunni.
Já, hérna, ég hef þetta bara stutt.
Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni núna þá kemur upp gluggi sem býður mér upp á ýmsa möguleika, eins og:
"start windows normally"
"start windows with the last known good way" eða e-ð
"start windows with safe mode"
en það er sama hvað ég vel, þá fæ ég alltaf þennan glugga upp.
Þetta gerðist eftir að ég þurfti að slökkva á tölvunni beint, þegar ég var að reyna að spila monkey island 3, og tölvan bað mig um að skipta um disk...
Einhver sem veit hvað gæti verið að, og gæti verið með lausn?
Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni núna þá kemur upp gluggi sem býður mér upp á ýmsa möguleika, eins og:
"start windows normally"
"start windows with the last known good way" eða e-ð
"start windows with safe mode"
en það er sama hvað ég vel, þá fæ ég alltaf þennan glugga upp.
Þetta gerðist eftir að ég þurfti að slökkva á tölvunni beint, þegar ég var að reyna að spila monkey island 3, og tölvan bað mig um að skipta um disk...
Einhver sem veit hvað gæti verið að, og gæti verið með lausn?
Slökktu á tölvunni og kveiktu á henni aftur (taktu vel eftir því hvað klukkan er). Farðu svo í Control Panel -> Administrative Tools -> Event Viewer og skoðaðu þar hvar rauð X eru við (þá helst undir System). Ef það koma einhverjar villur þá ætti það að benda þér í rétta átt.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
-
- Gúrú
- Póstar: 548
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Revenant skrifaði:Slökktu á tölvunni og kveiktu á henni aftur (taktu vel eftir því hvað klukkan er). Farðu svo í Control Panel -> Administrative Tools -> Event Viewer og skoðaðu þar hvar rauð X eru við (þá helst undir System). Ef það koma einhverjar villur þá ætti það að benda þér í rétta átt.
Gaurinn kemst ekki inn í windows !
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ef þetta var Windows/recovery diskur sem fylgdi með tölvunni þegar þú keyptir hana þá kannski geturðu fengið annan Windows/recovery disk sendan frá framleiðanda tölvunnar. Þú gætir þá þurft að setja stýrikerfið upp eins og það kom frá framleiðandanum ef þú færð recovery disk.
Ef þetta var OEM diskur eða Retail diskur beint frá Microsoft þá þarftu að hafa samband við þá og spyrja um nýjan disk eins lengi og þú hefur Product key.
Ég held að þetta sé eitthvað þannig.
Ef þetta var OEM diskur eða Retail diskur beint frá Microsoft þá þarftu að hafa samband við þá og spyrja um nýjan disk eins lengi og þú hefur Product key.
Ég held að þetta sé eitthvað þannig.