Heimagerð vatnskæling.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Frimann91 skrifaði:Ertu ekki að meina hvernig við setjum það saman? (ég er sko með honum í þessu). Við ætlum að líma þau með sikaflexi
Mikið rétt það verður ekkert epoxy lím sull smellum bara sikaflex á allt Förum ekki útí að sjóða þetta soldið vesen sikaflexið heldur þessu líka alveg 99% Oft notað inná bað hjá fólki t.d í sturtuklefa svo vatn komist ekki á milli.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þá er þetta komið aðeins lengra og er ég búinn að koma fyrir nipplum. Nipplanir voru of nálægt hvor öðrum þannig að ég þurfti að taka utan af þeim báðum svo þeir myndu ekki rekast saman fór í smergel upp í skóla og lagaði nipplana til. Þá er bara eftir að líma nipplana fasta með sikaflex og plöturnar fer örugglega í það um helgina.
- Viðhengi
-
- P2220037.JPG (145.55 KiB) Skoðað 1985 sinnum
-
- P2220039.JPG (136.37 KiB) Skoðað 1985 sinnum
-
- P2220040.JPG (141.57 KiB) Skoðað 1985 sinnum
-
- P2220043.JPG (144.45 KiB) Skoðað 1984 sinnum
-
- P2220048.JPG (159.9 KiB) Skoðað 1986 sinnum
-
- P2220050.JPG (153.49 KiB) Skoðað 1985 sinnum
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Hvar er reglustrikan
Reglustikan.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
elv skrifaði:Hlunka slöngunipplar eru þetta
Sammála..þarf þetta er vera svona stórt ? :l
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Nei þetta er alveg venjulegt.... Ég þurfti að taka utan af nipplonum semsagt þurfti að slípa í burtu svo þeir pössuðu í þetta er alveg eðlilegt það var á þeim svona fyrir lykil til þess að geta hert þá en ég mjókkaði þá að neðan. virkar bara stærra úr myndavélinni Málmurinn er bara svona á litin fyrir innan þetta skaðar ekkert. Stykkin sem nipplarnir eru á eru náttúrulega bara 6cm á lengd.. nippillinn eins og hann er núna er 1.5cm á breidd og 4cm á hæð.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Jæja þá er ég að koma hérna með aðeins betri myndir og hægt að gera sér betur grein fyrir því hversu lítið þetta er miðað við nipplana. Nipplana setti ég í límingu, límdi þá með sikaflex. Nipplarnir ættu að vera öruggir í þessu núna en svona rétt að geta þess þá boraði ég snittið í burtu sem ég var búinn að snitta (kall í Barka sagði að þetta myndi alveg ganga ogan í en gerði ekki) og nipplarnir smellpössuðu í það og ákvað ég að líma þá svona í sem er ekkert verra enda er þetta sérstakt þéttilím.... Hér koma myndir.
- Viðhengi
-
- P2230041.JPG (162.04 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
- P2230044.JPG (156.57 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
- P2230046.JPG (163.29 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
- P2230057.JPG (162.52 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
- P2230059.JPG (149 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
- P2230060.JPG (151.4 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
- P2230061.JPG (156.53 KiB) Skoðað 2041 sinnum
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Þá er blokkin farin í límingu hana límdi ég einnig með sikaflexi. Ég setti ágætlega þykkt lag af líminu og þvingaði svo niður ATH! Ef þið ætlið að búa ykkur svona til og ætlið að líma það svona þá skuluð þið ekki herða of fast þá þjappast allt ofan í holurnar og ef það er ekki nógu mikið af lími á báðum hliðum þá límist það ekki nógu vel.. ég gerði prufu á 2 koparkubbum sem ég átti og þar pressaði ég þá alveg eins og ég gat, þegar það var búið að þorna í sólahring gat ég bara ríft kubbana í sundur svo var eiginlega ekkert lím á flötonum þannig að það þarf að vera smá lím og alls ekki pressa það alveg niður... Sjá myndir.
P.S Kommentiði svo á þetta hvernig ykkur finnst þetta !
P.S Kommentiði svo á þetta hvernig ykkur finnst þetta !
- Viðhengi
-
- IMG_1258.jpg (49.48 KiB) Skoðað 2068 sinnum
-
- IMG_1259.jpg (40.27 KiB) Skoðað 2069 sinnum
-
- IMG_1260.jpg (42.62 KiB) Skoðað 2068 sinnum
-
- IMG_1261.jpg (42.49 KiB) Skoðað 2068 sinnum
-
- IMG_1265.jpg (43.61 KiB) Skoðað 2069 sinnum
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Það er reyndar ekkert mál að gera það.... Þetta er nú samt bara svona smá prufa... getur verið að ég hafi komist í samband við mann sem getur látið mig hafa massívann kopar t.d 5cm á lengd og breidd og 1cm á þykkt og ég myndi fræsa úr því og sjóða það svo saman... Ég ætla að klára þetta og sjá hvernig þetta kemur út.... Enda varla neinn peningur búinn að fara í þetta. Þetta er heldur ekki að fara í mína vél... þetta er bara prufa en eins og elv sagði hann notaði silicon eða eitthvað álíka til þess að líma svona saman og það klikkaði ekki held ég. En svoleiðis blokk gæti litið svona út og hún gæti verið helvíti öflug.
- Viðhengi
-
- IMG_0516.JPG (28.64 KiB) Skoðað 2025 sinnum
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Ætla rétt að vona hansvegna að hann hafi ekki notað sílikon því það endist frekar illa, sérstaklega í hita. Með tíð og tíma harðnar sílikon og missir viðloðun.
Sikaflex 11FC, svokallað límkítti (sem ég vona að þú sért að nota.. ekki Sikaflex 15LM), er miklu hentugara í þetta verk, jafnvel efni sem heitir Sikaflex T2 (ef ég man rétt) sem er bara lím með littla tegju. Mjög hentugt á málma og annað.
Persónulega myndi ég bolta þetta saman og setja efni eins og Sikaflex 11FC á samskeytinn eða sjóða blokkirnar saman. Alltof mikil hætta á því að þétti efnið þrýstist inn í rásina ef þú setur þetta undir pressu.
Sikaflex 11FC, svokallað límkítti (sem ég vona að þú sért að nota.. ekki Sikaflex 15LM), er miklu hentugara í þetta verk, jafnvel efni sem heitir Sikaflex T2 (ef ég man rétt) sem er bara lím með littla tegju. Mjög hentugt á málma og annað.
Persónulega myndi ég bolta þetta saman og setja efni eins og Sikaflex 11FC á samskeytinn eða sjóða blokkirnar saman. Alltof mikil hætta á því að þétti efnið þrýstist inn í rásina ef þú setur þetta undir pressu.
-
Höfundur - Kerfisstjóri
- Póstar: 1277
- Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég notaði sikaflex 11FC ég setti það ekki alveg upppað rásunum heldur aðeins frá útaf því að það myndi pressast út svo setti í rosalega littla pressu á þettta það er alveg sovna millimetersþykkt lag af sikaflex á þessu EN..... ég er búinn að prufa þetta eins og þetta er núna og ekkert lekur ekki neitt þannig það er allt í gúddí eins og er en ég ætla að bora fyrir boltum og setja rær til að tryggja þetta þár er þetta orðin ágætis blokk held ég bara
-
- spjallið.is
- Póstar: 444
- Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
- Staðsetning: Reykjavik
- Staða: Ótengdur
@Arinn@ skrifaði:Ég notaði sikaflex 11FC ég setti það ekki alveg upppað rásunum heldur aðeins frá útaf því að það myndi pressast út svo setti í rosalega littla pressu á þettta það er alveg sovna millimetersþykkt lag af sikaflex á þessu EN..... ég er búinn að prufa þetta eins og þetta er núna og ekkert lekur ekki neitt þannig það er allt í gúddí eins og er en ég ætla að bora fyrir boltum og setja rær til að tryggja þetta þár er þetta orðin ágætis blokk held ég bara
Góður.boltarnir tryggja að blokkin heldur örugglega undir vinnsluþrýsting til lengri tíma.