Leikjaráðleggingar

Svara
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Leikjaráðleggingar

Póstur af dabbi2000 »

sælir,
langar í e-n leik til að prufukeyra nýju desktop vélina mína sem er E6600 @3000/2gb DDR-800/GeForce7600 GT/Vista

Hvaða nýji leikur myndi þenja grafíkina til hins ítrasta?

Svo einhver góður, klassiskur kafbáta eða skriðdreka-simulator þ.e. þar sem þú ert innan í drekanum?

Takk fyrir ráð, veit ekkert um leikjamál í dag, er bara í hardcore office vinnslu!
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

FEAR ef þú finnur hann. Rainbow 6 Las Vegas.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Company of Heroes fyrir grafík og Red Orchestra fyrir skriðdreka
Skjámynd

Höfundur
dabbi2000
Nörd
Póstar: 113
Skráði sig: Mán 12. Jan 2004 23:46
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af dabbi2000 »

thx!

Tjobbi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
Staðsetning: Gbr
Staða: Ótengdur

Póstur af Tjobbi »

Fear og call of duty 2

1280*1024, shadows on, anti analysing 4x, rendering method directX9, texture filtings - anisotropic, number of dynamic lights - High

Soften smoke edges - everything, texture settings - extra.

Þessi settings eru brjálæði! fáar tölvur sem ráða við þetta.
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
Svara