Yfirklukkun á E6600 Core 2 Duo


Taxi
spjallið.is
Póstar: 444
Skráði sig: Fös 17. Feb 2006 20:02
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af Taxi »

Ég er með DS3 borð og E6300 en hef ekki haft tíma til yfirklukka ennþá. :(

Ég er að vona að ég komist í 3.7GHz á E6300 m/Big Typ. :lol:
Ef ekki þá mun ég smíða koparhólk f/775 og þurrísa örrann. :twisted:

Er búinn að fá mér G-Skill DDR1000 minni, F2-8000PHU2-1GBHZ og tók 2x512 af því að þau yfirklukkast aðeins betur en 2x1GB ,c.a.550-570 á 2,7V semsagt 1100-1140MHz.
Ég þarf ekki mikið minni til að eltast við háan klukkuhraða.

Næ vonandi að prufa þetta í vikunni eða um helgina og skal láta þig vita ef þú hefur áhuga.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Klárlega. Er með augastað á þessu móðurborði og mun taka þegar að því kemur Kingston HyperX DDR2 800mhz

Vona að það sé gott í yfirklukkið.

Ef ég næ 6400 í 3.0 Stable as a rock er ég sáttur.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

ÓmarSmith skrifaði:Klárlega. Er með augastað á þessu móðurborði og mun taka þegar að því kemur Kingston HyperX DDR2 800mhz

Vona að það sé gott í yfirklukkið.

Ef ég næ 6400 í 3.0 Stable as a rock er ég sáttur.
Taktu DS3! það er fáránlega gott. Þú nærð auðveldlega (ef þú ert með ágæta kælingu) að setja FSB í 400 á E6400 og það þýðir 3.2GHz og þá ertu með CPU-DRAM ratio 1:1(Þarft að hafa Memory multiplier í 2.0) ef þú tekur þetta minni sem ég held að sé mjög gott líka. Mundu bara að ath hvort þú sért ekki með nýjustu útg af biosinum (F10 minnir mig).

Efast um að þú náir FSB í 400 með 975X chipsettinu og þessvegna er þetta msi borð ekki vænlegur kostur fyrir þig.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Já ég tel að þetta borð sé mjög gott fyrir verð líka. Það fær virkilega góða dóma amk.

Ég veit reyndar ekkert með þetta Kingston minni. Það er dýrt og vandað veit ég og með sömu specca og t.d Corsair XMS CL4 6400.

En spurning hvort það klukkist vel.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

Hérna er fínt review:
http://www.hardwarelogic.com/news/60/AR ... 12-11.html

En ég er samt ekki viss hvort XMS minnið sé betra. En það er örlítið´dýrara.

btw. þá ertu ekki að overclocka minnið fyrr en þú ferð yfir 400fsb með E6400. Þ.e. ef þú ert Memory multiplier í 2.0 eins og ég sagði áðan. Þú ert bara ð nýta það til fulls.
Svara