
Ég er að vona að ég komist í 3.7GHz á E6300 m/Big Typ.

Ef ekki þá mun ég smíða koparhólk f/775 og þurrísa örrann.

Er búinn að fá mér G-Skill DDR1000 minni, F2-8000PHU2-1GBHZ og tók 2x512 af því að þau yfirklukkast aðeins betur en 2x1GB ,c.a.550-570 á 2,7V semsagt 1100-1140MHz.
Ég þarf ekki mikið minni til að eltast við háan klukkuhraða.
Næ vonandi að prufa þetta í vikunni eða um helgina og skal láta þig vita ef þú hefur áhuga.