Hvað er besta viftan fyrir AMD XP?


Höfundur
Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Hvað er besta viftan fyrir AMD XP?

Póstur af Frikki »

Mig vantar hljóðlátari viftu fyrir örgjörvan minn (2400+), er með igloo frá Tölvuvirkni, en ég vill meiri hljóð!!! Einhverjar ráðleggingar?
jájá...
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Fáðu þér Zalman á task.is hann er nánast hljóðlaus!
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

viltu hljóðlátari viftu en samt meira hljóð? :?
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Lol ég fattaði þetta ekki sjálfur (sjálfur er ég með harlyy davidson hljóð rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr)
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

jah það ætti nú að vera lítið mál að redda viftu sem er hávær mjög lítið mál
kv,
Castrate
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

mæli með því að þú takir strap svona sem er notað til þess að festa saman hluti úr plasti cuta meiri hlutan af því. Síðan festiru strapið á dæmið sem fer í mótorin á viftuni og lætur plastið slást í þá ertu komin með ekta hljóð sko.

Fyrirfram þökk Pandemic tutorialið gerði hann sjálfur :lol:
Skjámynd

Atlinn
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
Staðsetning: Nordock Iceland
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Atlinn »

Farðu í tölvulistann og kauptu Coolermaster Aero 7+ og setur hana á max hraða, þá er hún víst eins og hárblásari
hah, Davíð í herinn og herinn burt

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Ekki vera svona leiðinlegir við hann :)

Höfundur
Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikki »

halanegri skrifaði:viltu hljóðlátari viftu en samt meira hljóð? :?


Ég var einmitt að vona að einhver myndi misskilja þetta... (þetta var kaldhæðni ef einhver er ekki viss) :lol: :wink:


...zalman segiði? hef heyrt misjafnar sögur af svoleiðis...
jájá...
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Ég er að bíða eftir að þessi komi til mín í pósti....
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Ég er mjög sáttur við mína Zalman viftu.
kemiztry
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

halanegri skrifaði:Ég er að bíða eftir að þessi komi til mín í pósti....


linkurinn virkar ekki ??
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hann virkaði hjá mér... :shock:
Voffinn has left the building..

Höfundur
Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikki »

Fékk mér Zalman, frábært helvíti! Get því miður ekki verið með hana á lægsta snúning því þá ofhitnar örgjörvinn...
Næsta skref er að fá sér hljóðlátari disk (þarf að fá mér stærri hvorteðer), svo er spurningin: Samsung eða Seagate? ..eða annað?
jájá...

Höfundur
Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikki »

btw þá var ég að spá í að fá mér 120gb... eru þeir þá orðnir undantekningarlaust háværir?
jájá...
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Nei, minn 120gb Western Digital Special Edition er mjög hljóðlátur, en margir munu eflaust segja þeir að kaupa hann ekki því sumir hafa lent í því að WD diskar verði háværir með tímanum.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

OliA
Fiktari
Póstar: 97
Skráði sig: Mið 19. Mar 2003 01:23
Staða: Ótengdur

Póstur af OliA »

Seagate Barracuda :) Fær mitt votw anyway.
WD diskar verða háværir, held að þeir sem eru með svoleiðis séu bara vanir því ;)
The real problem with hunting elephants is carrying the decoys.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

seagate er stálið! :8)
kemiztry
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

halanegri skrifaði:Nei, minn 120gb Western Digital Special Edition er mjög hljóðlátur, en margir munu eflaust segja þeir að kaupa hann ekki því sumir hafa lent í því að WD diskar verði háværir með tímanum.


Ef þú værir með silent system. þ.e. cpu fan psu og svo framvegis og myndir bæta við Seagate Hd, taka síðan WD úr sambandi þá fyrst myndir þú heyra hvað hann er í raun hávær.

Höfundur
Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikki »

Nákvæmlega, ég hafði ekkert tekið eftir því fyrr! En eru Seagate ekkert hægari?
jájá...
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Frikki skrifaði:En eru Seagate ekkert hægari?

Nei þeir eru töluvert hraðvirkari svona 10mbs r/w.
Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Staðsetning: Keflavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Castrate »

ég fékk mér bara 120gb wd um daginn nennti ekki að eltast við þetta seagate dót alveg 6 eða 7 þús krónum dýrara.
kv,
Castrate

Höfundur
Frikki
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 23:36
Staðsetning: Bingdao
Staða: Ótengdur

Póstur af Frikki »

Þarf maður ekkert sérstakt móðurborð eða eitthvað fyrir sata?
jájá...
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Jú, ekki öll móðurborð eru með S-ATA controller.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003
Skjámynd

Roggi
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 23:08
Staðsetning: Vesturbærinn, nerd-shack
Staða: Ótengdur

Póstur af Roggi »

Allir svona uppteknir að því að það heyrist ekki píp frá tölvunni. Það skiptir mig ekki svo miklu máli, þó sef ég 50cm frá ferlíkinu, og alltaf er hún í gangi. Bara venjulegt stuff í henni. Ekkert über-silent dót eins og allir eru svona hrifnir af.
1337
Svara