Þráðlaus flakkari

Svara

Höfundur
Vidart
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 14. Feb 2007 13:44
Staða: Ótengdur

Þráðlaus flakkari

Póstur af Vidart »

Veit einhver hvort það séu til þráðlausir flakkarar?
Þá flakkari sem mundi tengjast router með wireless lan.
Skjámynd

Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Bassi6 »

Þetta er sá eini sem ég veit um sjáfsagt til fleiri http://www.task.is/?prodid=2391

Höfundur
Vidart
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 14. Feb 2007 13:44
Staða: Ótengdur

Póstur af Vidart »

Þetta er ekki alveg það sem ég er að leita að, ég er að leita að bara flakkara, ekki með innbyggðum videospilara og veseni.
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Það væri ef til villt hægt að splæsa saman http://www.kisildalur.is/?p=2&id=303 og http://www.tolvulistinn.is/vara/3753 með smá mausi.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »


Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

bt er líka með einn á 7k

viktor laugo
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Lau 07. Okt 2006 13:53
Staða: Ótengdur

Póstur af viktor laugo »

Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.
Core 2 Duo E6600,GeForce NX8800GTS 320mb oc,MSI P6N SLI Platinum,Corsair DDR2 xms 2gb 800MHz,320GB WD SATA2,650W 80+ Energy,G15 lyklaborð,G7 mús,Acer 20" W gamer edition,Aspire X-cruiser svartur ATX,Rapsody RSH-100 250GB Flakkari.

Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af Dabbz »

viktor laugo skrifaði:Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.


Hann er líklega að tala um flakkar sem er tengdur í rafmagn en er þráðlaus.
Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

Þetta er til... hef séð þetta.

Spurning hvort þetta sé til á klakanum.
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Harvest skrifaði:Þetta er til... hef séð þetta.

Spurning hvort þetta sé til á klakanum.


Tjékkaðu fyrsta svar þráðsins :wink:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

4x0n skrifaði:
Harvest skrifaði:Þetta er til... hef séð þetta.

Spurning hvort þetta sé til á klakanum.


Tjékkaðu fyrsta svar þráðsins :wink:


Hehe, já ég veit af þessum. Á mira að segja sjálfur einn svona.

En hann var að tala um svona án video dæmisins.

Hef séð þetta og þá kostaði það um 10.000 ISK
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Staða: Ótengdur

Póstur af FrankC »

viktor laugo skrifaði:Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.


hahahahahaha

Harvest
Geek
Póstar: 817
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Póstur af Harvest »

viktor laugo skrifaði:Ég held að það sé bara vesen að vera með þráðlausan flakkara þá þraft þú allataf að vera að hlaða hann.Og þú eyðir örugglega miklu rafmagni á að vera að horfa á bíó myndir úr honum eða færa skjöl.


:)

Spurning að þú endurskoðir svarið ;)
Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS
Svara