Vandamálið lýsir sér þannig að þegar ég er nýbúinn að setja eitthvað nýtt í vélina mína þá kemur ekkert boð ú skjáinn eftir að vélinn er búinn að load windows, þ.e.a.s. bara eftir að komast inn í LogOn screen. Kemst í bios og þannig en ekkert á desktop né LogOn, búinn að prufa á starta henni í safemode og það virkar ekki.
Ég er búinn að leysa þetta vandamál 2x, og ég þarf alltaf að starta tölvunni í gegnum s-video og "Roll back driver" og svo "Update Driver".
Þá þarf ég bara að RS og þá sendir hún út boð í skjáinn í gegnum VGA.
Er með 2ára gamla vél, rétt um 300W, FX5500 skjákort og windows home.
Hvernig get ég komið í veg fyrir að þetta vandamál komi upp, þetta kemur þegar ég er að setja eitthvað nýtt inn í vélina, síðast bara örrgjörva vifftu og um daginn pci usb2 kort.
Nenni ekki að gera þetta í hvert sinn sem ég set eitthvað í vélina :/. Einhver leið til að laga þetta?
Skjákorts driver vandamál
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 110
- Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Skjákorts driver vandamál
Lappi=Mitac, Intel Cereon 2gz duo, 2gb RAM, ATI X1600 512 mb, 120gb HDD.