Vista og Core Duo

Svara

Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Staðsetning: Babylon rvk
Staða: Ótengdur

Vista og Core Duo

Póstur af Meso »

Þegar ég keypti lappann minn , sem er Sony Vaio með Intel Core Duo T2400 og 1024MB vinnsluminni,

sagði sölumaðurinn að þegar Vista kemur mun tölvan "verða öflugri" eða virka betur/hraðar vegna stuðnings við dual core sem ekki er í xp.


Nú spyr ég er þetta rétt hjá þessum ágæta sölumanni?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Gæti verið rétt ef þú ert með XP home.

Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Staðsetning: Babylon rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Meso »

er með Win XP MCE
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

öll XP kerfi styðja dualcore. Hinnsvegar styður bara XP Pro dual socket.
"Give what you can, take what you need."

The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Staða: Ótengdur

Póstur af The Flying Dutchman »

Vista er betur optimized fyrir fleiri kjarna, sennilegast thad sem hann á vid. Í XP nýta forritin oftast bara annan kjarnan eitthvad ad rádi.

Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebet »

The Flying Dutchman skrifaði:Vista er betur optimized fyrir fleiri kjarna, sennilegast thad sem hann á vid. Í XP nýta forritin oftast bara annan kjarnan eitthvad ad rádi.
Vista er reyndar ekki mikið betur optimized fyrir fleiri en einn kjarna en Windows XP. Þetta er atriði sem Microsoft ætlar að einbeita sér meira að í næstu útgáfu af Windows.

Höfundur
Meso
has spoken...
Póstar: 183
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Staðsetning: Babylon rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Meso »

þakka skjót svör,

en ætli maður haldi sig ekki bara við XP MCE í bili allavega.

The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Staða: Ótengdur

Póstur af The Flying Dutchman »

jú ekki uppfaera í vista strax, thú átt eftir ad lenda í vandraedum med thad, lágmark ad býda eftir ad thad komi betra driver support.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Driver support í Vista = Skelfing !!

skandall að það sé komið út .
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

The Flying Dutchman
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
Staða: Ótengdur

Póstur af The Flying Dutchman »

Ekki haegt ad kenna Microsoft um thad, vélbúnadarframleidendur eru búnnir ad hafa LANGAN tíma.
Svara