Umboð fyrir fartölvur

Svara

Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Umboð fyrir fartölvur

Póstur af halli4321 »

Ég er að fara að versla mér fartölvu (60-90 þús, notuð í skóla og kannski til að spila FM/wow) og ég þarf ekki ábendingar um hvernig hún á að vera. Það sem ég er að spá í er hvaðan er gáfulegast að kaupa fartölvu? Satt eða ekki satt hef ég heyrt slæma hluti um fartölvur frá Tölvulistanum en t.d. góða um tölvur frá Hugveri.

Hvað er, að ykkar mati, besta/ábyrgasta umboðið? Hvaðan mundir þú kaupa þína?

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

andrig skrifaði:Apple


Þó svo að ég sé innilega sammála þér, þá er ég efins um að þær ná inn í verðbilið og ekki viss heldur með Football Manager.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

fm er fyrir pc/mac

valgardsson
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 04. Feb 2007 22:23
Staða: Ótengdur

Póstur af valgardsson »

Apple er málið, ef þú vilt vera flottur. En gættu þín á Hugveri. Vörurnar sjálfsagt ágætar, en þjónustan hjá þeim er ekki til að hrópa húrra fyrir.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Er ekki bara einn músartakki á apple fartölvunum?
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

gumol skrifaði:Er ekki bara einn músartakki á apple fartölvunum?


Jú, en ctrl+músarklikk=hægri músarklikk :D
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Póstur af Blackened »

4x0n skrifaði:
gumol skrifaði:Er ekki bara einn músartakki á apple fartölvunum?


Jú, en ctrl+músarklikk=hægri músarklikk :D


já en.. það er lame! það EIGA að vera amk 2 takkar á músinni ;)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Blackened skrifaði:
4x0n skrifaði:
gumol skrifaði:Er ekki bara einn músartakki á apple fartölvunum?


Jú, en ctrl+músarklikk=hægri músarklikk :D


já en.. það er lame! það EIGA að vera amk 2 takkar á músinni ;)


Og líka gott scroll function, sem er á Apple en ekki PC laptops :D
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

ef þér fynst must að hafa 2 takka á músinni, færðu þér bara usb mús með 2+ tökkum

Höfundur
halli4321
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 12:13
Staða: Ótengdur

Póstur af halli4321 »

Fékk mér apple :)

andrig
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 14. Júl 2004 21:33
Staðsetning: Ártún
Staða: Ótengdur

Póstur af andrig »

góður, hvernig?
Svara