dual core vs core 2 duo?

Svara

Höfundur
hsj
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 13:56
Staða: Ótengdur

dual core vs core 2 duo?

Póstur af hsj »

Átti að fá nýja vél í vinnunni og bossinn vildi láta mig fá Dell XPS Gen 5 sem hefur verið undir borði hjá vinnufélaga í 9 mánuði. Vélin er með 3200mhz dual core (2 gröf í taskman amk) en hún kom út Q3/Q4 2005 og þá var langt í að core 2 duo myndi líta dagsins ljós. Margar þessar Gen 5 vélar voru með Extreme Edition örgjörva en þessi er ekki þannig

Ég gæti sennilega fengið þá til að kaupa nýrri vél en ég vil þá geta sagt með einhverri vissu að það sé munur á þessum vélum og nýrri core 2 duo vél.

Mér skildist að core 2 duo línan væri alveg ný kynslóð af örgjörvum og mun betri en eldri... hvað segi þið?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þessi vél er ekki dualcore heldur með hyperthreading. Stór munur þar á.
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
hsj
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Sun 25. Júl 2004 13:56
Staða: Ótengdur

Póstur af hsj »

gnarr skrifaði:þessi vél er ekki dualcore heldur með hyperthreading. Stór munur þar á.
sést hyperthreading sem tvö gröf í taskman?

edit: djók sé það núna hjá mér :) tvö gröf á single core örgjörvanum mínum:)
Svara