[quote="Killerade"]
http://support.microsoft.com/kb/811259
Fann þessa hjálp og prufaði að gera run > netsh winsock reset og það gekk eftir en so far hefur ekkert breyst varðandi að ég kemst ekki á netið.[/quote
Mjög athyglisvert vandamál.
Svona til að bilanagreina.
Gætir prófað að starta upp á rescue disk (t.d. Ultimate boot cd) og athugað hvort
þú náir netsambandi með honum. (Nú eða knoppix eða SystemRescueCD)
Alltavega svona til greina hvort þetta sé hardware eða software vandamál.
Ef þetta fær ekkert netsamband þá getur þú prófað hvort þetta sé routerinn með því að
stinga fartölvu í samband við lan snúru og athuga hvort hún nái sambandi gegnum hana.
Ef það virkar ekki er þetta routerinn annars hardware í tölvunni.
Nú ef hinsvegar bootcd virkar þá gætir þú prófað að fara í SystemRestore og bakkað aftur fyrir stillingarnar sem þú settir inn. Bara taka backup fyrst ef eitthvað skildi klikka.