BF2 server fyrir Íslenska spilara tilbúinn

Svara

Höfundur
Jeremia
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 15. Jan 2007 16:40
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

BF2 server fyrir Íslenska spilara tilbúinn

Póstur af Jeremia »

Jæja, þá er serverinn tilbúinn. Ip talan er 85.236.101.39:16967
Teamspeakið 85.236.100.27:9377
Þeir sem hafa áhuga á að vera admin eru beðnir um að senda póst á jeremia@visir.is með nicknafni í bf2, fullu nafni, símanúmeri og gsm númeri.

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Sweet, ég mæti um leið og ég hef tíma :D
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sallarólegur »

flott framtak !
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Staðsetning: Egilsstaðir
Staða: Ótengdur

Póstur af Ic4ruz »

Já sammála siðasta ræðumanni! enn eru einhverjir Trackmania spilarar her?(finn leikur og skemmtilegar brautir!) :D

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Er enginn að lenda í vandræðum með þetta patch ?

ég get ekki installað 1.41 PATCH hjá mér :S búinn að sækja það á 2 mism stöðum og búinn að re installa leiknum 2 svar og setja hann á mism staði á vélinni.

kemur alltaf " patching failed "

ekkert meira...
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

mom
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fös 22. Des 2006 10:38
Staða: Ótengdur

Póstur af mom »

ÓmarSmith skrifaði:Er enginn að lenda í vandræðum með þetta patch ?

ég get ekki installað 1.41 PATCH hjá mér :S búinn að sækja það á 2 mism stöðum og búinn að re installa leiknum 2 svar og setja hann á mism staði á vélinni.

kemur alltaf " patching failed "

ekkert meira...
-------------------------------
Ég var í vandræðum en það lagaðist eftir að ég breitti login name í Windowsinu. Ég þurfti að taka út sér ísl. stafi í login nafninu mínu og þá loksins tókst að uppfæra leikinn.
>> mom <<

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég er ekki með neitt login í Windows .. bara beint boot .

Leikurinn virkar líka iðulega ekki eftir Clean Instal :S

Þá kemur alveg fáránleg villumelding um að það vanti skránna " Lightning.fx sem á að vera í shaders möppunni.

Þessi skrá er hvergi inn á vélinni eftir Install.

BF2 hefur ALLTAF virkað . Ég hef installað honum amk 4 x áður og aldrei verið vesen.

Spurning hvort það þurfi að re-install windblows ?
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Fáránlegt , ég breytti nafninu á aðal usernum úr Herr.Smith í Smith og bjó til annann sem heitir TEST.. installaði patchinu á TEST like drinking water.

En þá fékk ég meldingu um að CD key væri invalid ..

Virðist samt virka ef ég logga mig aftur inn á Smith og spila..

HAHAHA

Windows og EA eru svo mikið sorp .. Geeeee.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara