Vantar álit frá ykkur er að hugsa um 2 laptopa!!!!
sko
þeir úti gefa bara 9200 64mb skjákortið sem stæsta kortið í Compaq-inn, hugsum þetta sem að ég ætli að nota hann sem leikja vél (og ég veit að laptopar er nú ekkert sérstaklega sniðugir í það en samt) og ég ætla að geta haft hana í bílnum uppá að horfa á dvd og sollis og svo lana með hana, svona helsta ástæðan fyrir að ég er að spá í laptop er að ég get farið með hana svo auðveldlega sko 4,5 er ekki neit þegar maður er nú masaður , ég er hættur að nenna dröslast með skjáin,tölvuna,lyklaborðið, og allt snúru helv... draslið og sparar pláss bara 3plögg and play