Keypti Dell tölvu frá USA og fékk Visa uppfærslu með. Átti að skrá mig á http://www.dellvistaupgrade.com eftir 15.des til að fá uppfærsluna senda. Vandamálið er að það er ekki hægt að velja Ísland á listanum þar sem maður skráir nafnið sitt og heimilisfang. Það er hægt að velja öll norðurlöndin en ekki Ísland þannig að maður nær ekki að fá þetta.
Er einhver hér sem á við sama vandamál og glíma og veit skýringu á þessu???
uppfæra í Visa frá dellvistaupgrade.com
EJS ætti að geta svarað þér hvað þú átt að velja, td með HP þá þarf að velja Danmörk.
http://ok.is/hpogvista/
http://ok.is/hpogvista/