Undarlegt hljóð í Power Supply
Undarlegt hljóð í Power Supply
Ég var að láta inn 7800GS kort og 500w Solytech ATX Retail P4 2.01 /2 ljósaviftu viftuhjól aflgjafa og það heyrist svona óþægilegt hljóð í honum, hljómar eins og pússuvél. Tölvan gengur alveg en er þetta lhjóð eðlilegt?
EDIT: Eftir 4min notkun endurræsti tölvan sig. Þá slökkti ég á henni...
EDIT: Eftir 4min notkun endurræsti tölvan sig. Þá slökkti ég á henni...
Og hvað á hann að gera inní powersupplyinu? Ég er nokkuð viss um að það er hægt að telja á annarri hendi alla þá íslendinga sem að geta gert við bilað PSU.Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
"Give what you can, take what you need."
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1323
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það er ekki mikið mál að taka einhverja víra frá viftuni ef þetta er eins og Dabbz sagði, bara passa sig að vera ekkert að káfa á öllu þarna inni!gnarr skrifaði:Og hvað á hann að gera inní powersupplyinu? Ég er nokkuð viss um að það er hægt að telja á annarri hendi alla þá íslendinga sem að geta gert við bilað PSU.Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
Mazi -
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Myndi frekar segja ekki snerta neitt inní PSU'inu. Notar bara þykkann og langan plasthlut, eða t.d. skrúfjárn með góðu plast handfangi og pikkar í vírana ef þeir eru eitthvað að trufla viftuna.Mazi! skrifaði:Það er ekki mikið mál að taka einhverja víra frá viftuni ef þetta er eins og Dabbz sagði, bara passa sig að vera ekkert að káfa á öllu þarna inni!gnarr skrifaði:Og hvað á hann að gera inní powersupplyinu? Ég er nokkuð viss um að það er hægt að telja á annarri hendi alla þá íslendinga sem að geta gert við bilað PSU.Mazi! skrifaði:Ef hann er í ábirgð ferðu bara og lætur skoða hann, annas skaltu bara rífa hann í sundur og kíkja í hann...
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller