Hjálp!

Svara
Skjámynd

Höfundur
Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp!

Póstur af Drizzt »

Ég er með Thermaltake Xaser 3 kassa með 7 viftum, Gigabyte -7N400 PRO móðurborð með einni lítilli viftu á og Zalman CNPS6000-Cu örgjörvaviftu sem sveimar þarna yfir. Og samt virðist móðurborðið hitna uppí 60° :| Hvað get ég gert?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Hve margar blása inn og út

Er móðurborðið í 60C!!!!!!
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

vó... það er heitt! þú veist að allar viftur ofaná, framaná og á hliðinni eiga að blása inn og þær sem eru aftaná að blása út. annars verður loftflæðið vitlaust.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Það verða líka að vera jafnmargar sem blása inn og út annars færðu yfir eða undirþrýsting, mundu að það er líka vifta í PSU sem blæs lofti úr kassanum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

þær þurfa ekki að vera jafn margar... ég sé ekki hvaða málið það skiptir hvort það er yfir eða undir þrýstingur ;) ég held að þessar pinkulitlu viftur getir ekkert breytt þristingnum inní tölvukassanum. það er hinsvegar sniðugt að hafa svipað CFM á viftunum sem blása inn og þeim sem blása út. þá ertu að nýta vifturnar best.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef þú dælir of miklu loftu út miðað við það sem kemur inn fyllist kassin af ryki útaf vacomi, og ef þú dælir of miklu inn er alltaf heit loft sem sleppur ekki út

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

elv skrifaði:Ef þú dælir of miklu loftu út miðað við það sem kemur inn fyllist kassin af ryki útaf vacomi...
Er það þessvegna sem eldri tölvur (sem eru kanski bara með PSU viftu fillast alltaf af ryki?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

uhh.. ef þú ert á annaðborð að blása lofti inní tölvuna, þá fer rik inní hana, hvort sem það er yfir eða undir þrýstingur. ég hef verið með tölvuna mína bara með psu viftu í 6 ár. og það var sona 0% rik í henni. ég held að þetta sé nú eilla bara rugl hjá þér.
elv skrifaði:Ef þú dælir of miklu loftu út miðað við það sem kemur inn fyllist kassin af ryki
það getur ekki farið meira loft útúr kassanum heldur en inní hann.
elv skrifaði:ef þú dælir of miklu inn er alltaf heit loft sem sleppur ekki út
það er bara bull.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Hvenær ætlar fólk að fara læra með titlanna á bréfunum :roll:

Annars held ég að það sé bara best á að hafa kassanna opna ^^
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

2 gnarr, trúðu því sem þú vilt, alveg er mér sama
Skjámynd

Höfundur
Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

heyrist meira í vélinni ef hún er opin :| og einhver var að benda mér á að hitamælisthingyið gæti verið bilað fyrst örrinn hitnarekki svona...
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það er ekki gott að hafa kassann opinn. þá er ekki rétt loftflæði inní honum.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Þá festist alvega ekkert loft inní honum :D
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

gnarr skrifaði:það er ekki gott að hafa kassann opinn. þá er ekki rétt loftflæði inní honum.

Minn er alltaf opinn
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

kassarnir eru auðvitað hannaðir með það í huga að hafa þá lokaða. ef þeir eru opnir hitna hörðudiskarnir alltof mikið td. ef þú vilt hafa gott loftflæði, hafðu þá kassann lokaðann.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er með svona kassa og vifturnar eru:

2x Framaná sem blása inn
2x Á hliðinni sem blása inn
2x Aftaná sem blása út
1x Efst sem blæs út
2x Í Psu sem blása út.

Móbóið mitt er í sonna 32° þegar ég er að skrifa þetta... :8)
Damien
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Jesús pétur... mér finnst þetta nú aðeins of mikið af viftum :P
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Jamm þetta er slatti...

Svo er nottla líka vifta á örgjörfanum og vifta á skjákortinu :D

Sammt ekki svo mikill hávaði í þessu.
Mesti hávaðinn er í örgjörva og skjákorti. Ég keyri kassavifturna ekki á nema ca. 6v þ.e.
ég er með splitter á tveimur viftum, viftustyringu á fjórum og ein keyrir á 100%

Er samt að bíða eftir vatnskæli-kitti til að þagga niður í örranum og skjákortinu :wink:
Damien
Skjámynd

Höfundur
Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Drizzt »

mín er einhver 20db, og system heatinn er fixed núna btw :)

aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Póstur af aRnor` »

ég er með nákvæmlega það sama og Damien :D.
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

:D :8)
Damien
Svara