Það væri alveg frábært að fá hjálp hjá ykkur í sambandi við fartölvuna mína. Þetta er MEDION RAM2000 tölva keypt í BT. Ég veit, þetta er ekki góð tölva.
Málið er að hún drepur alltaf á sér. Viftan er alveg á MILLJÓN alveg frá því að ég kveiki á tölvunni...og held ég að hún drepi á sér vegna þess, eða ofhitnunar.
Gæti ég fengið ráð hjá ykkur. T.d. hvernig ég skipt út viftunni, eða hvort ég gæti stillt hraðann á viftunni t.d. Hvar get ég látið skipta um viftu og hvaða viftu ætti ég að setja í hana?
Með þökkum fyrirfram,
HAR
Medion RAM2000 sem slekkur alltaf á sér!
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 23
- Skráði sig: Mán 22. Jan 2007 00:02
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Ekki í ábyrgð
Nei, því miður hún er ekki í ábyrgð En málið er að hún svín virkar alveg....mjög hraðvirk en batteríið er reyndar ekki neitt til að hrópa húrra fyrir.
Þarf bara að laga þessi viftuvandamál...
Þarf bara að laga þessi viftuvandamál...