Hvaða tölvukassi er bestur?

Svara

Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Hvaða tölvukassi er bestur?

Póstur af Tappi »

Reynið að taka tillit til hönnunar, kælingu og útlits. Verð er ekki og ég er ekki hrifinn af miklum ljósum.
Þetta væri semsagt kassi sem ætti að hýsa yfirklukkaða leikjavél. Hvað munduð þið velja og hvers vegna?

Ég tók saman nokkra sem mér finnst koma til greina: (hef samt lítið rannsakað)
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Stacker 830 + 9 x 120 mm viftur, klárlega besta kælingin ef þú ert ekki með vatnskælingu. Svo er hann ekkert slor að líta á, ásamt því að vera hóflegur í ljósadýrðinni.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

4x0n skrifaði:Stacker 830 + 9 x 120 mm viftur, klárlega besta kælingin ef þú ert ekki með vatnskælingu. Svo er hann ekkert slor að líta á, ásamt því að vera hóflegur í ljósadýrðinni.
hann er bara svo hrikalega ljótur! Coolermaster Stacker er mikklu flottari :P
Mazi -

Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

Segjum svo að maður fari í vatnskælingu. Kemur maður öllu draslinu inn í kassann eða er alltaf radiatorinn yfirleitt fyrir utan hann? Þ.e. ef maður kaupir nokkuð stórann kassa eins og cm Stacker
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Tappi skrifaði:Segjum svo að maður fari í vatnskælingu. Kemur maður öllu draslinu inn í kassann eða er alltaf radiatorinn yfirleitt fyrir utan hann? Þ.e. ef maður kaupir nokkuð stórann kassa eins og cm Stacker
Stacker 830 getur hýst vatnskælingu, eins og flestir full tower kassar.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af arnarj »

ef þú ætlar að vera með marga HD, þá tæki ég stacker, stacker 830 er flottur en hann er full dýr og lítið sem hann hefur framyfir.

Ef þú ert samt eins og þú segir að spá í leikjavél með 1-2 HD þá tæki ég antec P180.

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

Ég tæki hinn stackerinn semsagt ekki 830 en ef þú villt fá þér ennþá flottari kassa þá tæki ég hann en þeir eru bara mjög svipaðir.

Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

mælir enginn með Antec Nine Hundred?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Antec kassarnir taka alla aðra framleiðendur í ******* hvað varðar framleiðslugæði og hönnun.
Persónulega myndi ég velja Antec 180 vegna tímalausrar hönnunar og hversu vel ég læt af Antec kössunum(hef reyndar ekki séð hann sjálfur in-action)
Hef átt einn coolermaster kassa og hann var ekkert spes,lala hönnun og hræðilega mikið af stöðum sem maður gat skorið sig á(rounded edges), reyndar ekkert 20þúsund krónu skrímsli

Persónulega finnst mér Stackerinn frekar ljótur og alltof stór. Ég er með Antec Super lanboy sem er pínu lítill og hann rúmar mjög vel vegna góðrar hönnunnar annað en risa server kassinn minn sem maður kemur engu í vegna lélegrar hönnunnar.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Antec p 180 svartur.

Lang flottasti kassinn og yfirburða hönnun. Fékk mörg verðlaun og fleira fyrir hönnun og hverslu hljóðlátur hann er.

Stacker er bara fyriir Servera og þá sem safna HDD ;)

Stacker er þar að auki massa ljótur en 830 er þó mun flottari en dýrari.


klárlega yrði Antec P-180 fyrir valinu.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

Takk fyrir svörin gaurar. Hjálpaði mikið.
Svara