Ný tölva - meikar þessi sens?
Ný tölva - meikar þessi sens?
Góðan daginn öll sömul.
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu núna helst mjög bráðlega og rakst á þessa og vildi fá ykkar skoðun á henni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=356
er eitthvað þarna sem er ekki nógu gott eða er hægt að fá sambærilegt ódýrara annars staðar. Já og er eitthvað þarna sem vantar? (fyrir utan lyklaborð, skjá og stýrikerfi)
Gamla tölvan mín er að verða 5 ára þannig að ég held að það sé lítið hægt að nýta úr henni BTW, er hægt að setja IDE diska í þessa vél fyrir ofan?
BTW
- er ekki leikjakarl en vil hafa snappy tölvu
- vil að þetta virki líka vel á Windows Vista (með allar stillingar í botni)
- er hægt að yfirklukka þetta eitthvað að ráði?
Kærar þakkir og með von um hjálpleg svör!
Atli
Ég er að fara að kaupa mér nýja tölvu núna helst mjög bráðlega og rakst á þessa og vildi fá ykkar skoðun á henni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=356
er eitthvað þarna sem er ekki nógu gott eða er hægt að fá sambærilegt ódýrara annars staðar. Já og er eitthvað þarna sem vantar? (fyrir utan lyklaborð, skjá og stýrikerfi)
Gamla tölvan mín er að verða 5 ára þannig að ég held að það sé lítið hægt að nýta úr henni BTW, er hægt að setja IDE diska í þessa vél fyrir ofan?
BTW
- er ekki leikjakarl en vil hafa snappy tölvu
- vil að þetta virki líka vel á Windows Vista (með allar stillingar í botni)
- er hægt að yfirklukka þetta eitthvað að ráði?
Kærar þakkir og með von um hjálpleg svör!
Atli
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
fínar vélar frá Tölvutækni. ekki nokkur spurning.
Svo er líka afburðargóð þjónusta hjá Pétri í Tölvutækni og hröð afgreiðsla.
Hef verslað mikið við hann síðan hann opnaði, fékk gallað skjákort gat nálgast nýtt seinna um kvöldið .!!!!
færð ekki mikið betri þjónustu en það.
Svo er líka afburðargóð þjónusta hjá Pétri í Tölvutækni og hröð afgreiðsla.
Hef verslað mikið við hann síðan hann opnaði, fékk gallað skjákort gat nálgast nýtt seinna um kvöldið .!!!!
færð ekki mikið betri þjónustu en það.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Takk fyrir svörin, kann sannarlega að meta þau!
en vitið þið:
1. hvernig hljóðkort þetta er:
- Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
Mig vantar væntanlega hátalara með þessu líka (sýnist þeir ekki fylgja með).
2. Hafið þið einhverja reynslu af að yfirklukka svona vélar (eða sambærilegar)? Hefur það reynst vel?
3. borgar sig að taka þetta svona í pakkatilboði eða borgar sig að setja svona saman sjálfur?
4. Borgar sig kannski að bíða þangað til Vista kemur á markaðinn og maður fær það með tölvunni?
bestu kveðjur
Atli
en vitið þið:
1. hvernig hljóðkort þetta er:
- Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
Mig vantar væntanlega hátalara með þessu líka (sýnist þeir ekki fylgja með).
2. Hafið þið einhverja reynslu af að yfirklukka svona vélar (eða sambærilegar)? Hefur það reynst vel?
3. borgar sig að taka þetta svona í pakkatilboði eða borgar sig að setja svona saman sjálfur?
4. Borgar sig kannski að bíða þangað til Vista kemur á markaðinn og maður fær það með tölvunni?
bestu kveðjur
Atli
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
abo skrifaði:Takk fyrir svörin, kann sannarlega að meta þau!
en vitið þið:
1. hvernig hljóðkort þetta er:
- Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
Mig vantar væntanlega hátalara með þessu líka (sýnist þeir ekki fylgja með).
2. Hafið þið einhverja reynslu af að yfirklukka svona vélar (eða sambærilegar)? Hefur það reynst vel?
3. borgar sig að taka þetta svona í pakkatilboði eða borgar sig að setja svona saman sjálfur?
4. Borgar sig kannski að bíða þangað til Vista kemur á markaðinn og maður fær það með tölvunni?
bestu kveðjur
Atli
Jahh.. þó að vista fylgi með tölvunni þá ertu samt alltaf held ég að borga næstumþví fullt verð... ef ekki bara fullt verð fyrir það
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva - meikar þessi sens?
abo skrifaði:BTW, er hægt að setja IDE diska í þessa vél fyrir ofan?
Tölvan frá tölvutækni hefur eitt IDE tengi að mér skilst. Þú getur haft bæði IDE disk og geisladrif á sama kapli sem þú væntanlega veist en það er spurning hversu praktískt það sé.
Edit:
abo skrifaði:er hægt að yfirklukka þetta eitthvað að ráði?
Core 2 Duo E6400 2.13GHz örgjörvan ætti að vera hægt að yfirklukka vel og stöðugt með stock viftu og ná allavega 2.88GHz. Það er eflaust hægt að yfirklukka meira en þá með meiri tilkostnaði, eins og minni stöðugleika sem væri hægt að yfirvinna með betri kælingu.
Last edited by Heliowin on Fös 12. Jan 2007 17:29, edited 1 time in total.
Re: Ný tölva - meikar þessi sens?
Heliowin skrifaði:abo skrifaði:BTW, er hægt að setja IDE diska í þessa vél fyrir ofan?
Tölvan frá tölvutækni hefur eitt IDE tengi að mér skilst. Þú getur haft bæði IDE disk og geisladrif á sama kapli sem þú væntanlega veist en það er spurning hversu praktískt það sé.
Tsja, hlýtur að vera í lagi að raðtengja þetta... ég á örugglega aldrei eftir að nota þetta samtímis (þ.e. IDE diskinn og geisladrifið)
4x0n skrifaði:gnarr skrifaði:Eða haft SATA geisladrif.
Eru til einhver sniðug SATA geisladrif á viðráðanlegu verði (DVD RW og allt það)?
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_150_153&products_id=2662&osCsid=247d86d038441a1c67ec3114a262cb9e
"Give what you can, take what you need."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
gnarr skrifaði:4x0n skrifaði:gnarr skrifaði:Eða haft SATA geisladrif.
Eru til einhver sniðug SATA geisladrif á viðráðanlegu verði (DVD RW og allt það)?
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_150_153&products_id=2662&osCsid=247d86d038441a1c67ec3114a262cb9e
Andskotinn,
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
Ef þú ert ekki leikjakall þá mæli ég frekar með því að þú kaupir tölvu með ódýrara skjákorti, setjir jafnvel saman sjálfur og kaupir bara 6600gt eða eitthvað annað ódýrt. Ef þú vilt svo fá rosalegt performance miða við pening þá geturðu reynt þetta: http://www.tomshardware.com/2007/01/11/ ... 2-extreme/
Keypt tölvu með E6300 og overclocka upp í 3,4 ghz eins og tommi og félagar Þá ertu með betra performance en 6800 Extreme
Keypt tölvu með E6300 og overclocka upp í 3,4 ghz eins og tommi og félagar Þá ertu með betra performance en 6800 Extreme
gunnargolf skrifaði:Ef þú ert ekki leikjakall þá mæli ég frekar með því að þú kaupir tölvu með ódýrara skjákorti, setjir jafnvel saman sjálfur og kaupir bara 6600gt eða eitthvað annað ódýrt. Ef þú vilt svo fá rosalegt performance miða við pening þá geturðu reynt þetta: http://www.tomshardware.com/2007/01/11/ ... 2-extreme/
Keypt tölvu með E6300 og overclocka upp í 3,4 ghz eins og tommi og félagar Þá ertu með betra performance en 6800 Extreme
Það er ekki hægt að segja svona. yfirklukkun er mismunandi og það er ekkert öruggt að ná þessum hraða sem Tom´s hardware eru að ná.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
stjanij skrifaði:gunnargolf skrifaði:Ef þú ert ekki leikjakall þá mæli ég frekar með því að þú kaupir tölvu með ódýrara skjákorti, setjir jafnvel saman sjálfur og kaupir bara 6600gt eða eitthvað annað ódýrt. Ef þú vilt svo fá rosalegt performance miða við pening þá geturðu reynt þetta: http://www.tomshardware.com/2007/01/11/ ... 2-extreme/
Keypt tölvu með E6300 og overclocka upp í 3,4 ghz eins og tommi og félagar Þá ertu með betra performance en 6800 Extreme
Það er ekki hægt að segja svona. yfirklukkun er mismunandi og það er ekkert öruggt að ná þessum hraða sem Tom´s hardware eru að ná.
Ég veit, en það er samt auðvelt að overclocka E6300 helvíti hátt í flestum tilfellum.
gunnargolf skrifaði:Ef þú ert ekki leikjakall þá mæli ég frekar með því að þú kaupir tölvu með ódýrara skjákorti, setjir jafnvel saman sjálfur og kaupir bara 6600gt eða eitthvað annað ódýrt. Ef þú vilt svo fá rosalegt performance miða við pening þá geturðu reynt þetta: http://www.tomshardware.com/2007/01/11/ ... 2-extreme/
Keypt tölvu með E6300 og overclocka upp í 3,4 ghz eins og tommi og félagar Þá ertu með betra performance en 6800 Extreme
já, en borgar sig ekki að vera með frekar öflugt skjákort þegar maður setur upp Windows Vista. Skilst að það sé svolítið frekt á skjákortið.
Birkir skrifaði:Vista fækkar bara „show-off“ fídusunum sem þú sérð þegar þú ert að keyra það með lélegt skjákort..
Ég keyrði betuna með Geforce4 TI4200.
ég vil nefnilega hafa alla þessa "show-off" fídúsa sem er aðalástæðan fyrir að ég myndi vilja hafa ágætis skjákort (ekki út af leikjum og svoleiðis)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3737
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Birkir skrifaði:Vista fækkar bara „show-off“ fídusunum sem þú sérð þegar þú ert að keyra það með lélegt skjákort..
Ég keyrði betuna með Geforce4 TI4200.
Vill ekkert vera leiðinlegur en allir þessir show-off fídusar eru til staðar á öllum dx9 kortum ég sjálfur er með lappa að keyra windows vista og það er 110m kort í honum og allir show-off fídusarnir virka eins og smurt. Tölvan sem bróðir minn hefur er með Ati Radeon 9600xt og hún keyrir vista með öllum þessum fídusum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Staða: Ótengdur
abo skrifaði:Birkir skrifaði:Vista fækkar bara „show-off“ fídusunum sem þú sérð þegar þú ert að keyra það með lélegt skjákort..
Ég keyrði betuna með Geforce4 TI4200.
ég vil nefnilega hafa alla þessa "show-off" fídúsa sem er aðalástæðan fyrir að ég myndi vilja hafa ágætis skjákort (ekki út af leikjum og svoleiðis)
Ég túi því nú varla að þeir hjá microsoft ætli að setja svo magnaða ''show-off'' fídusa í Vista að það sé ekki hægt að hafa þá alla enabled án þess að að vera með eitthvað gott skjákort. 6600gt hlýtur að duga.