Höfundur
arnarpb
Nýliði
Póstar: 17 Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 12:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af arnarpb » Mið 10. Jan 2007 17:30
Ég var að fá mér nýtt móðurborð, Abit KN9 SLI. Ég var með einn IDE samsung 250gb harðan disk skipt upp í tvö partition. Annað 30gb fyrir stýrikerfi og hitt fyrir gögn. Nú set ég upp Windows XP Pro x64 aftur og formatta minna partitionið. En nú finn ég ekki hitt partitionið. Búinn að prófa allt sem mér mögulega dettur í hug í Disk Management en finn ekki neitt. Einnig hef ég tekið eftir því að tölvan er mjög lengi að ræsa sig upp, þ.e. hún er mjög lengi með skjáinn þar sem windows merkið og loading barinn.
Er eitthvað sem ykkur snillingunum þarna úti dettur í hug.
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 10. Jan 2007 18:56
Uppfærðu biosinn ef þú ert með PCI kort á borðinu.
annars hvað varðar þetta vandamál hjá þér, þá verðuru að öllum líkindum að verða þér útum gagnabjörgunar forrit til að ná þessum gögnum aftur.
"Give what you can, take what you need."
KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36 Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Staða:
Ótengdur
Póstur
af KristinnHrafn » Mið 10. Jan 2007 20:02
Testaðu forrit sem heitir Acronis Disk Director Suite ef þú finnur þetta ekki.
Höfundur
arnarpb
Nýliði
Póstar: 17 Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 12:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af arnarpb » Mið 10. Jan 2007 20:08
Í uppfærði biosinn og það lagaði startupið en partitionið finn ég ekki. Kristinn, dugar trialið af þessu forriti.
Höfundur
arnarpb
Nýliði
Póstar: 17 Skráði sig: Mán 02. Jan 2006 12:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af arnarpb » Fim 11. Jan 2007 17:34
Acronis Disk Director Suite finnur ekkert.
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 11. Jan 2007 17:43
prófaðu Runtime Get Data Back for NTFS.
"Give what you can, take what you need."
smuddi
Wine 'em, Dine 'em, Sixty-Nine 'em
Póstar: 69 Skráði sig: Mið 17. Jan 2007 12:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af smuddi » Fim 18. Jan 2007 23:30
Recover My Files er einnig forrit sem ég hef heyrt talað um. Á að virka ágætilega held ég.
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323 Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mazi! » Fim 18. Jan 2007 23:32
smuddi skrifaði: Recover My Files er einnig forrit sem ég hef heyrt talað um. Á að virka ágætilega held ég.
Mæli með Recover My Files.
Mazi -
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498 Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ÓmarSmith » Mán 22. Jan 2007 13:07
Ég er ennþá með 200gb sata disk sem er FUBAR. Partitionið á honum hvarf í haust og ég gat aldrei náð því aftur.
Býður e-r sig fram í að finna draslið sem er á honum?
Viðkomandi fær kaffiboð með kleinum í staðinn
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323 Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mazi! » Mán 22. Jan 2007 13:15
ÓmarSmith skrifaði: Ég er ennþá með 200gb sata disk sem er FUBAR. Partitionið á honum hvarf í haust og ég gat aldrei náð því aftur.
Býður e-r sig fram í að finna draslið sem er á honum?
Viðkomandi fær kaffiboð með kleinum í staðinn
Prufaðu Recover My Files.
Mazi -
Bassi6
Ofur-Nörd
Póstar: 241 Skráði sig: Sun 16. Jan 2005 17:36
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Bassi6 » Mán 22. Jan 2007 13:55
Ég er ennþá með 200gb sata disk sem er FUBAR. Partitionið á honum hvarf í haust og ég gat aldrei náð því aftur. Býður e-r sig fram í að finna draslið sem er á honum?
Ég bauð mig fram í haust það stendur enn bara koma með hann
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498 Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ÓmarSmith » Þri 23. Jan 2007 09:30
HeHe, Það er rétt.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX