Hljóðkort og arðsemi þess
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Hljóðkort og arðsemi þess
Góðan dag/kvöld/nótt
Mig langaði að forvitnast um hvaða gagn ég hefði af hljóðkorti og hvort það bætti eitthvað hjá mér. Ég er með nýlegt ASUS móðurborð með innbyggðu 7.1 hjóðkorti (8 mánaða). Mundi þetta breyta eitthverju fyrir mig að fá mér hljóðkort?
Og hvaða hljóðkort ætti ég að fá mér (er í leikjum og hlusta mikið á tónlist).
ps. er með 5.1 heimabíó tengt (þó að vísu bara í svona rautt og hvítt tengi) og svo er ég líka með tengda 2.1 tölvuhátalara (nokkuð öflugir, 300 rms w)
Mig langaði að forvitnast um hvaða gagn ég hefði af hljóðkorti og hvort það bætti eitthvað hjá mér. Ég er með nýlegt ASUS móðurborð með innbyggðu 7.1 hjóðkorti (8 mánaða). Mundi þetta breyta eitthverju fyrir mig að fá mér hljóðkort?
Og hvaða hljóðkort ætti ég að fá mér (er í leikjum og hlusta mikið á tónlist).
ps. er með 5.1 heimabíó tengt (þó að vísu bara í svona rautt og hvítt tengi) og svo er ég líka með tengda 2.1 tölvuhátalara (nokkuð öflugir, 300 rms w)
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Staða: Ótengdur
ég er með þetta http://start.is/product_info.php?cPath=80_63&products_id=1207 og gæti ekki verið ánægðari
mjamja skrifaði:ég er með þetta http://start.is/product_info.php?cPath=80_63&products_id=1207 og gæti ekki verið ánægðari
ertu virkilega ánægður með bloated hugbúnað og lélegasta driversupport sögunar?
FUSS.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Persónulega þá finnst mér þetta vera stundum svoldið ofmetið. Reyndar er þetta bölvað drasl á sumum móðurborðum. En ég er að nota creative X-Fi XtremeMusic á aðal tölvunni minni, en ég er með aðra vél sem ég er með sirka 6 ára creative hljóðkorti og var bara meðalkort á sínum tíma og ég finn nánast engan mun.
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Þessir tölvuhátalarar sem ég er með eru ótrúlega góðir. Kostar alveg 20k þetta 2.1 kerfi (hef ekki pláss fyrir stærra en 2.1 þar sem tölvan er). Svo til að hafa smá fun í þessu tengdi ég líka heimabíóið mitt við þannig ég er að blasta 1300 RMS wött (heimabíóið 1000).
Svo á ég mjög góða Senheisera og það er náttúrulega bara snilld að spila með þá. En ég er alveg sáttur með hljóðið sem ég er að fá... veit samt ekki hvort það getur orðið betra (hef ekki samanburðinn) þessvegna er ég að spurja ykkur vaktarana
Móðurborðið mitt er Asus A8R32-MVP Deluxe
Svo á ég mjög góða Senheisera og það er náttúrulega bara snilld að spila með þá. En ég er alveg sáttur með hljóðið sem ég er að fá... veit samt ekki hvort það getur orðið betra (hef ekki samanburðinn) þessvegna er ég að spurja ykkur vaktarana
Móðurborðið mitt er Asus A8R32-MVP Deluxe
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Þú færð betri hljóm með þessu
http://www.tolvulistinn.is/vara/3100
heldur en 8 Channel Realtek ALC882 Audio
http://www.tolvulistinn.is/vara/3100
heldur en 8 Channel Realtek ALC882 Audio
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Staða: Ótengdur
Thad er ekki ''mjög'' langt sídan thetta kort kostadi 30thús
Veit ekki um driver support thar sem ég held alveg öruglega ad thad sé haett ad framleida thad, thad er heldur ekki med X-Fi kubbin svo thad er ekki eins future proof í leikina og ekki med Crystalizer. En thetta kort var auglýst PRO svo thad aetti ad vera nokkud betra en innbyggda kortid thitt.
Veit ekki um driver support thar sem ég held alveg öruglega ad thad sé haett ad framleida thad, thad er heldur ekki med X-Fi kubbin svo thad er ekki eins future proof í leikina og ekki med Crystalizer. En thetta kort var auglýst PRO svo thad aetti ad vera nokkud betra en innbyggda kortid thitt.
-
- spjallið.is
- Póstar: 401
- Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
- Staðsetning: Nethimnaríki
- Staða: Ótengdur
Ef að þú ert til í að hósta upp aurunum fyrir betri hljómgæðum og með endabúnað til þess að finna muninn.
Ég finn helst mun á ac hljóðstýringunni og x-fi fatal1ty fps kortinu í dvd myndum og 320+ kbs mp3 skrám.
Tölvuleikir eru örlítið betri enn fáir nýta sér það almennilega helst bf2 og 2142 sem að ég finn einhvern merkjanlegan mun í.
Ég finn helst mun á ac hljóðstýringunni og x-fi fatal1ty fps kortinu í dvd myndum og 320+ kbs mp3 skrám.
Tölvuleikir eru örlítið betri enn fáir nýta sér það almennilega helst bf2 og 2142 sem að ég finn einhvern merkjanlegan mun í.
This monkey's gone to heaven
Ég er að spá í að fá mér svona kort, ætlaði fyrst að fá mér http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1207
svo sá ég X-Fi Xtreme Gamer kortið á sama verði í tölvutek hvort er betra?
svo sá ég X-Fi Xtreme Gamer kortið á sama verði í tölvutek hvort er betra?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 817
- Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
- Staðsetning: artæki
- Staða: Ótengdur
Ég er að spá í að fá mér svona kort, ætlaði fyrst að fá mér http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1207
svo sá ég X-Fi Xtreme Gamer kortið á sama verði í tölvutek Confused hvort er betra?
Hvar sástu gamer kortið á því verði???
held nefnilega að það sé betra.
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Bloated hugbúnað og hvað ?
Er einhver munur á þessum X-fi kortum annar en eitthvað BAY og fjarstýring sem 1/100 þarf að nota
þetta er sami hljóðkubbur á öllum kortunum nema að dýrasta týpan er með 64mb minni sem þú nýtir aldrei skv. THG og Anandtech.
á Extreme music er 8 eða 16mb ram sem aldrei var gefið upp
En ég get ekki séð að það skipti neinu einasta máli.
Sjálfur er ég með Xtreme Music kortið enda hvarflaði ekki að mér að eyða 15.000 meira til að fá remote eða Bay sem ég hef ekkkkkert með að gera.
Soundið er stórkostlegt úr þessu miðað við SB Live eða innbyggðu kortin.
Er einhver munur á þessum X-fi kortum annar en eitthvað BAY og fjarstýring sem 1/100 þarf að nota
þetta er sami hljóðkubbur á öllum kortunum nema að dýrasta týpan er með 64mb minni sem þú nýtir aldrei skv. THG og Anandtech.
á Extreme music er 8 eða 16mb ram sem aldrei var gefið upp
En ég get ekki séð að það skipti neinu einasta máli.
Sjálfur er ég með Xtreme Music kortið enda hvarflaði ekki að mér að eyða 15.000 meira til að fá remote eða Bay sem ég hef ekkkkkert með að gera.
Soundið er stórkostlegt úr þessu miðað við SB Live eða innbyggðu kortin.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur