Vandræði vegna BSOD

Svara

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Vandræði vegna BSOD

Póstur af Catherdal »

Ég á í vandræðum með tölvuna mína, þetta er HP Pavilion ZD7000 tölva, og þegar ég reyni að kveikja á tölvunni þá kemur bara svartur skjár og svona blikandi undirstrik uppi í vinstra horninu, og ekkert gerist meira.
Svo ef ég reyni að boota upp frá CD þá kemur þessi error:
The problem seems to be caused by the following file: partmgr.sys
PAGE_FAULT_IN_NONPAGED_AREA

og svo neðst er það
Technical information:
*** STOP: 0x00000050 (0xD87C04AB, 0x00000000, 0xF87c04AB, 0x00000000)

*** partmgr.sys - Address F87c04AB base at F87BE000, DateStamp 00000000

Einherjar hugmyndir hvað getur verið að ? :)
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Hefurðu verið að gera eitthvað sérstakt með lappann, eins og að setja inn nýjan harðan disk eða taka út diskinn?

Update: er vandamálið enn til staðar?

Höfundur
Catherdal
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 09:30
Staða: Ótengdur

Póstur af Catherdal »

Þetta vandamál er ennþá, og nei ég hef ekkerrt verið að fikta i neinum vélbúnaði, ekki einu sinni sett upp nýtt forrit, kom bara uppúr þurru, skjárinn er buinn að vera semi bilaður í smá tíma reyndar en ég hef bara notað venjulegan skjá eða þurft að halda skjánum í réttri stöðu
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

skjárinn er í fínu lagi á tölvunni þinni það er lítill flex-kapall frá móðurborðinu í skjáinn sem er annaðhvort laus eða ónýtur og það ætti að vera hægt að laga það. Virðist gerast fyrir margar tölvur sérstaklega hérna á Íslandi.
Annars með Windowsið hjá þér, hefuru prófað að fara í repairið í windowsinu og gera.

expand Geisladrif:\I386\partmgr.sy_ C:\WINDOWS\system32\drivers Y

gæti kannski virkað EF þú kemst inní consolið til að gera við :)

Eitt annað sem mér dettur í hug, lenti í HP fartölvu sem var með bluescreen læti og hún var í ábyrgð svo henni var fleygt í umboðið og þeir sögðust hafa skipt um móðurborðið þar sem það var gallað, það er reyndar frekar langt síðan.

Reyndu að keyra Memtest og hiren's bootcd er líka með allskonar sniðugum testing tólum sem þú ættir að geta þrengt niður möguleikana hvað er að.
Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Heliowin »

Já ég myndi athuga það að fara með hana í viðgerð ef hún er í ábyrgð.
Þú gætir litið á eftirfarandi http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/gene ... c00371993#
Þetta þarf ekki endilega að vera orsökin en þú gætir samt fylgt þessum ráðum. Þarna eru þrjár mismunandi aðferðir til að leysa þetta.
Svara