mér finnst betra að nota batteríið.. Jumperinn er bakvið snúrur og dót en batteríið er á góðum stað fyrir hendurnar ekkert mál að taka það úr og setja í aftur..
Flestum síðum sem ég hef skoðað þá er sagt að nota báðar leiðar, og hafa það í minnst 2 tíma til að vera pottþéttur á þessu, þannig að taka batteríið úr er ekkert verra (fyrir utan að allar stillingar resettast, sem er jú tilgangurinn með að cleara CMOS ekki satt?).
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
4x0n skrifaði:Flestum síðum sem ég hef skoðað þá er sagt að nota báðar leiðar, og hafa það í minnst 2 tíma til að vera pottþéttur á þessu, þannig að taka batteríið úr er ekkert verra (fyrir utan að allar stillingar resettast, sem er jú tilgangurinn með að cleara CMOS ekki satt?).
Það þykir ekki æskilegt að vera að snerta contact fleti á rafhlöðum með fingrum. Vegna þess að húðfita getur haft áhrif á leiðni. Þannig að.....
4x0n skrifaði:Flestum síðum sem ég hef skoðað þá er sagt að nota báðar leiðar, og hafa það í minnst 2 tíma til að vera pottþéttur á þessu, þannig að taka batteríið úr er ekkert verra (fyrir utan að allar stillingar resettast, sem er jú tilgangurinn með að cleara CMOS ekki satt?).
Það þykir ekki æskilegt að vera að snerta contact fleti á rafhlöðum með fingrum. Vegna þess að húðfita getur haft áhrif á leiðni. Þannig að.....
Skiptir voðalega litlu og smá húðfita er ekkert að fara að stoppa þessa contacta þar sem þeir eru oftast flugbeittir og leiða vel. Hef ekki kynnst því að húðfita hafi eyðilagt tengingu á milli rafhlöðu og raftækis.
Held að aðalmálið með þessum clear cmos takka / jumper sé svo þú sért ekki að skemma rafhlöðu socketið.
4x0n skrifaði:Flestum síðum sem ég hef skoðað þá er sagt að nota báðar leiðar, og hafa það í minnst 2 tíma til að vera pottþéttur á þessu, þannig að taka batteríið úr er ekkert verra (fyrir utan að allar stillingar resettast, sem er jú tilgangurinn með að cleara CMOS ekki satt?).
Það þykir ekki æskilegt að vera að snerta contact fleti á rafhlöðum með fingrum. Vegna þess að húðfita getur haft áhrif á leiðni. Þannig að.....
Skiptir voðalega litlu og smá húðfita er ekkert að fara að stoppa þessa contacta þar sem þeir eru oftast flugbeittir og leiða vel. Hef ekki kynnst því að húðfita hafi eyðilagt tengingu á milli rafhlöðu og raftækis.
Held að aðalmálið með þessum clear cmos takka / jumper sé svo þú sért ekki að skemma rafhlöðu socketið.