Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19 Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Staðsetning: Álftanes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Paulie » Mið 20. Des 2006 19:35
ég er með amd 3700+ og í Core Center stendur 200 MHz x 5 en það á er vera 200 MHz x 11. og vCore voltin 1.04-6 það á að vera meira
og þá er örgjörvinn 1000 mhz í staðinn fyrir 2200 mhz
veit einhver hvað ég get gert
ég er buinn að restarta vélinni og ekkert breytist
í kíkti líka í bios og þar stendur að allt ég eðlilegt og öll voltin eru rétt
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277 Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af @Arinn@ » Mið 20. Des 2006 20:45
er multiplier á auto ? settu hann annars í 11
Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19 Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Staðsetning: Álftanes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Paulie » Mið 20. Des 2006 21:11
hvað breytir maður honum. í bios eða ?
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Mið 20. Des 2006 21:43
Þú þarft ekkert að spá í þessu, þetta er Cool'n'Quiet. Örgjörfinn fer í fullann hraða um leið og þú gerir eitthvað í tölvunni. Prófaðu að setja tildæmis mp3 encnoding í gang og tékka á þessu á meðan.
"Give what you can, take what you need."
@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277 Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af @Arinn@ » Mið 20. Des 2006 22:40
já reyndar það gæti verið
já annars breytiru multiplyer í bios
Höfundur
Paulie
Nýliði
Póstar: 19 Skráði sig: Fös 06. Jan 2006 00:19
Staðsetning: Álftanes
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Paulie » Mið 20. Des 2006 22:50
okay takk. eg ég var sammt buinn að disable-a cool'n'quiet dótið í bios
en ég sá sammt ummleið og ég gerði eitthvað sem reyndi á örran þá hækkaði þetta