Skjákort - hugleiðingar

Svara

Höfundur
Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða: Ótengdur

Skjákort - hugleiðingar

Póstur af Bergur »

Er að spá í nýtt skjákort, get bara ekki ákveðið hvaða kort ég á að fá mér. Hvoru mæliði með, þessu? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2692

eða þessu? http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2418

@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1277
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af @Arinn@ »

ég myndi fá mér neðra kotrið..... en hvað hefur mikinn pening til að kaupa fyrir kannski hægt að finna ikkað skárra og verður kortið að vera viftulaust ?
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Hvað ertu tilbúinn að eyða mikklu í kortið?

ert nokkuð góður með þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=533
Mazi -

Höfundur
Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Bergur »

@Arinn@ skrifaði:ég myndi fá mér neðra kotrið..... en hvað hefur mikinn pening til að kaupa fyrir kannski hægt að finna ikkað skárra og verður kortið að vera viftulaust ?


Algjört hámark 17 þús.! Bara svíður að eyða meiri í e-ð fkkn´ skjákort. Já er að spá í viftulaust, langar að minnka suðið :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Bergur skrifaði:Já er að spá í viftulaust, langar að minnka suðið :)


Prófaðu að losa þig við konuna ;)
"Give what you can, take what you need."

Höfundur
Bergur
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Sun 26. Jan 2003 22:39
Staða: Ótengdur

Póstur af Bergur »

gnarr skrifaði:
Bergur skrifaði:Já er að spá í viftulaust, langar að minnka suðið :)


Prófaðu að losa þig við konuna ;)



Snilld! :P

Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Póstur af Yank »

Mazi! skrifaði:Hvað ertu tilbúinn að eyða mikklu í kortið?

ert nokkuð góður með þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=533


frekar þetta
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=508

Það er töluðvert öflugra fyrir sama pening.

http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=198

Annars eru 7600GT ótrulega öflug lítil kort.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT

Dead silent 7600GT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2418
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Yank skrifaði:
Mazi! skrifaði:Hvað ertu tilbúinn að eyða mikklu í kortið?

ert nokkuð góður með þetta kort http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=533


frekar þetta
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=508

Það er töluðvert öflugra fyrir sama pening.

http://www23.tomshardware.com/graphics. ... &chart=198

Annars eru 7600GT ótrulega öflug lítil kort.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _SP_7600GT

Dead silent 7600GT
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2418



ATI 4TW :P :8)
Mazi -
Svara