Steam er mesti sori sem hefur litið dagsins ljós


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

gumol skrifaði:Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.


í fyrsta lagi...
borgar einvher erlent niðurhal enn þann dag í dag?

og í öðru lagi þá er hægt að breyta einni línu í einhverju skjali í steam möppunni þannig að þú lendir alltaf á innledum content server
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

urban- skrifaði:
gumol skrifaði:Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.


í fyrsta lagi...
borgar einvher erlent niðurhal enn þann dag í dag?

og í öðru lagi þá er hægt að breyta einni línu í einhverju skjali í steam möppunni þannig að þú lendir alltaf á innledum content server


Lestu neðsta innleggið í þessum pósti: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t ... sc&start=0
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég fæ aldrei íslenska content servera, alltaf erlenda
finnst að það ætti að vera hægt að velja þá
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

urban- skrifaði:
gumol skrifaði:Reyndar líka leiðinlegt að þurfa að borga helling til símafyrirtækisins fyrir erlent niðurhal.


í fyrsta lagi...
borgar einvher erlent niðurhal enn þann dag í dag?

og í öðru lagi þá er hægt að breyta einni línu í einhverju skjali í steam möppunni þannig að þú lendir alltaf á innledum content server


Hvaða lína er það?
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

skal reyna finna það aftur... las þetta einhvers staðar í andskotanum og ég er búinn að steingleyma því hvað þetta var, breytti þessu aldrei hjá mér vegna þess að ég hef ekki áhyggjur af erlendu niðurhali
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

ég mixa þetta alltaf bara með regedit hjá mér
nota bene þetta er bara fyrir notendur símans internet

regedit > current_user - software - valve - steam og þar í LastContentProviderURL:
http://www.skjalfti.is/steam/index.html
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Vilezhout
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:30
Staðsetning: Nethimnaríki
Staða: Ótengdur

Póstur af Vilezhout »

Flottur fallen.

Steam er samt alveg ótrúlega sniðugt að mínu mati og stöðugt að batna.
This monkey's gone to heaven
Svara