Steam er mesti sori sem hefur litið dagsins ljós

Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Steam er mesti sori sem hefur litið dagsins ljós

Póstur af ManiO »

Lét loksins verða úr að kaupa Half Life 2, og þá keypti ég þennan holiday pakka með Lost Coast og Episode 1. Jæja, varla frásögu færandi nema, viti menn, eini leikurinn sem er á disknum er Half Life 2 (single og multi) en hinum verður maður að downloada! Sem betur fer er ég með ókeypis niðurhal, en NEI helvítis serverinn er "busy" og þá getur maður að sjálfsögðu ekki sett neitt upp.

Jæja, læt mig hafa það að setja upp bara Half Life 2 upp í bili. Gekk fínt, þangað til að ég reyndi að fara í hann eftir smá pásu (var búinn að restarta vélinni í milli tíðinni). En þá þarf að vera bilun í sæstrengnum. Ætti ekki að vera mikið mál, þar sem þetta er nú single player og engin þörf á netinu. Smelli á HL2 iconið, bíð. Og bíð meir. Svo birtist "Updating Steam". Smelli á Cancel. Bíð og bíð og bíð. Nenni því varla lengur svo ég enda Steam.exe processinu og smelli nú á Steam iconið eftir að hafa tengið net snúruna úr sambandi til að reyna að losna undan þessu bannsetta update bulli. Alltí lagi, fæ connection error og reyni því að keyra hann í offline mode. EN NEI, ég VERÐ AÐ VERA FOKKING NETTENGDUR!

Ég er gjörsamlega kominn með upp í kok á þessu ógeði. Býst ekki við því að kaupa neitt annað sem kemur úr þessu steam kjaftæði.

ARG!
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

biggi1
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Póstur af biggi1 »

Fullkomlega sammála þér, steam er Helga möller tölvubransans..
oft sem maður klikkar á þetta steam iconið og ekkert gerist.. maður veit ekki hvað maður á að gera..

drasl :x

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er ekkert miðað við það sem á eftir að verða í framtíðinni. Ímyndaðu þér hvernig þetta verður þegar allar kvikmyndir og öll tónlist á eftir að verða svona.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Steam er mesti sori sem hefur litið dagsins ljós

Póstur af urban »

4x0n skrifaði:Lét loksins verða úr að kaupa Half Life 2, og þá keypti ég þennan holiday pakka með Lost Coast og Episode 1. Jæja, varla frásögu færandi nema, viti menn, eini leikurinn sem er á disknum er Half Life 2 (single og multi) en hinum verður maður að downloada! Sem betur fer er ég með ókeypis niðurhal, en NEI helvítis serverinn er "busy" og þá getur maður að sjálfsögðu ekki sett neitt upp.

það var allt rafmagnslaust úti í USA vegna storms.. það komst enginn inn í steam, og það er ekki hægt að kenna steam um móðir náttúru
4x0n skrifaði:Jæja, læt mig hafa það að setja upp bara Half Life 2 upp í bili. Gekk fínt, þangað til að ég reyndi að fara í hann eftir smá pásu (var búinn að restarta vélinni í milli tíðinni). En þá þarf að vera bilun í sæstrengnum. Ætti ekki að vera mikið mál, þar sem þetta er nú single player og engin þörf á netinu. Smelli á HL2 iconið, bíð. Og bíð meir. Svo birtist "Updating Steam". Smelli á Cancel. Bíð og bíð og bíð. Nenni því varla lengur svo ég enda Steam.exe processinu og smelli nú á Steam iconið eftir að hafa tengið net snúruna úr sambandi til að reyna að losna undan þessu bannsetta update bulli. Alltí lagi, fæ connection error og reyni því að keyra hann í offline mode. EN NEI, ég VERÐ AÐ VERA FOKKING NETTENGDUR!

Ég er gjörsamlega kominn með upp í kok á þessu ógeði. Býst ekki við því að kaupa neitt annað sem kemur úr þessu steam kjaftæði.

ARG!

það er heldur ekki hægt að kenna steam um að cantat hafi bilað,


þannig að ekki kenna steam um eitthvað sem að þeir geta ekkert gert að..
persónulega þá finnst mér steam stórkostlegt fyrirbæri

ég væri til í að allir mínirleikir væru þar í gegn, þyrfti ég ekki t.d. að vera með 2354567632456286356 milljón (já þetta er ýkt ég veit það vel) shortcuts á hina og þessa leiki... heldur bara 1 á steam
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það er Steam að kenna að þú verðir að fá leyfi frá þeirra netþjónum áður en þú getur farið að spila leikina sem þú keyptir útí búð frá þeim.

Það að rafmagnið fari af, nettengingar detti niður o.s.frv. er eitthvað sem gerist örugglega einhvertíman allstaðar, Steam ætti að vita það. Þessvegna er það óþolandi að þurfa að hafa samband við netþjónana þeirra til að fá leyfi til að spila leik sem maður kaupir úti í búð, alveg óþolandi.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

gumol skrifaði:Það er Steam að kenna að þú verðir að fá leyfi frá þeirra netþjónum áður en þú getur farið að spila leikina sem þú keyptir útí búð frá þeim.

Það að rafmagnið fari af, nettengingar detti niður o.s.frv. er eitthvað sem gerist örugglega einhvertíman allstaðar, Steam ætti að vita það. Þessvegna er það óþolandi að þurfa að hafa samband við netþjónana þeirra til að fá leyfi til að spila leik sem maður kaupir úti í búð, alveg óþolandi.


ég lenti ekki í neinum vandræðum þarna...
var tengdur steam áður en að þetta gerðist, og þar að leiðandi gat ég spilað hvaða leik sem að er
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

urban- skrifaði:
gumol skrifaði:Það er Steam að kenna að þú verðir að fá leyfi frá þeirra netþjónum áður en þú getur farið að spila leikina sem þú keyptir útí búð frá þeim.

Það að rafmagnið fari af, nettengingar detti niður o.s.frv. er eitthvað sem gerist örugglega einhvertíman allstaðar, Steam ætti að vita það. Þessvegna er það óþolandi að þurfa að hafa samband við netþjónana þeirra til að fá leyfi til að spila leik sem maður kaupir úti í búð, alveg óþolandi.


ég lenti ekki í neinum vandræðum þarna...
var tengdur steam áður en að þetta gerðist, og þar að leiðandi gat ég spilað hvaða leik sem að er
Ég sé ekki alveg hvernig það tengist því sem ég var að segja.
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

gumol skrifaði:Það að rafmagnið fari af, nettengingar detti niður o.s.frv. er eitthvað sem gerist örugglega einhvertíman allstaðar, Steam ætti að vita það. Þessvegna er það óþolandi að þurfa að hafa samband við netþjónana þeirra til að fá leyfi til að spila leik sem maður kaupir úti í búð, alveg óþolandi.


Nákvæmlega, það er vitað mál að eitthvað getur farið úrskeiðis á hvaða tíma sem er, því finnst mér sjálfsagt að þeir séu alla vega með 2 servera, helst sitt hvoru megin við strendur BNA eða jafnvel 1 í evrópu.


Og svo urban, þér finnst sem sagt sniðugt að þó svo að þú kaupir leik í búð, þá þurfir þú svo að downloada honum? :shock:

Edit: Gleymdi að segja, ég var hvergi að kenna Steam um það að Cantat datt út. Hafði verið búinn að setja upp HL2 áður en hann "bilaði." Það sem ég var að bölva, var að ég þurfi að tengjast Steam áður en ég spili SINGLE PLAYER leik, eða með öðrum orðum ætti ekki að skipta máli þótt ég væri nettengdur. Það er ekki eins og það séu ekki leikir á þessu Steam drasli sem að virka þannig, t.d. CS: Condition Zero.

EditII: Gleymdi enn einu. Þetta með að það sé óþolandi að hafa shortcut á desktopinu er slöpp afsökun. Þarft ekki forrit til að stýra þessu, settu bara upp folder, þar sem þú setur öll shortcut af leikjum. En ef þú vilt endilega hafa eitthvað fancy forrit, finndu þá einhvern able forritara og biddu hann um að reyna þetta (yrði þá einhver mjög simple launcher, en gerir það sem þú varst að tala um).

EditIII: Annað, ég er svo sem ekkert á móti hugmyndafræðinni bakvið Steam, en framkvæmdin er sorgleg.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Hugsið ykkur ef Windows þyrfti að hafa samband við server í bandaríjunum til að tékka hvort það sé ekki örugglega búið að borga fyrir notkun á windows þennan mánuð ;P
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

tms skrifaði:Hugsið ykkur ef Windows þyrfti að hafa samband við server í bandaríjunum til að tékka hvort það sé ekki örugglega búið að borga fyrir notkun á windows þennan mánuð ;P


Þá myndi maður sennilega ekki vera að bölva hversu slappt Steam er :P
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Staða: Ótengdur

Póstur af CraZy »

tms skrifaði:Hugsið ykkur ef Windows þyrfti að hafa samband við server í bandaríjunum til að tékka hvort það sé ekki örugglega búið að borga fyrir notkun á windows þennan mánuð ;P


Skipta bara yfir í mörgæsina eða sexy makka =/

HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 417
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Staða: Ótengdur

Póstur af HemmiR »

tms skrifaði:Hugsið ykkur ef Windows þyrfti að hafa samband við server í bandaríjunum til að tékka hvort það sé ekki örugglega búið að borga fyrir notkun á windows þennan mánuð ;P
þá myndi maður þokkalega fara uti bara linux notkun :lol: en hver veit windows munu öruggglega gera þetta á endanumm :lol:
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Steam er bara ein leið til að berjast á móti ólöglegri afritun á hugbúnaði. Það skiptir ekki máli hvort þú hafir downloadað eða keypt leikinn en þú verður að votta í hvert skipti þegar þú ræsir forritið að þú eigir eintak. Windows activation er svipað steam, nema það hringir bara heim þegar þú nærð í uppfærslur.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Hmm, Windows Genuine Athenticity Tool er samt mjög í áttina ekki satt :x
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af urban »

4x0n skrifaði:Og svo urban, þér finnst sem sagt sniðugt að þó svo að þú kaupir leik í búð, þá þurfir þú svo að downloada honum? :shock:


ég verslaði mér nú bara þessa leiki í gegnum steam....
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

andr1g
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 15:58
Staða: Ótengdur

Póstur af andr1g »

Steam virkar í offline mode einnig, en til þess að það virki þá þarf að hafa startað leiknum einusinni í online mode.. þannig að það þurfi ALLTAF að ná sambandi við þjóninn er bara bull.

Dabbz
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Fös 15. Des 2006 00:24
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Cod2

Póstur af Dabbz »

Cod2 er núna komið á Steam en ég vel heldur ASE.... en það er bara ég...
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

andr1g skrifaði:Steam virkar í offline mode einnig, en til þess að það virki þá þarf að hafa startað leiknum einusinni í online mode.. þannig að það þurfi ALLTAF að ná sambandi við þjóninn er bara bull.


Lastu það sem ég skrifaði? Ég var búinn að því.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

urban- skrifaði:
4x0n skrifaði:Og svo urban, þér finnst sem sagt sniðugt að þó svo að þú kaupir leik í búð, þá þurfir þú svo að downloada honum? :shock:


ég verslaði mér nú bara þessa leiki í gegnum steam....


Ekki ég, ég keypti eintakið mitt í búð og býst að sjálfsögðu við því að allt sem ég keypti sé á disknum sem fylgir.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

4x0n skrifaði:
urban- skrifaði:
4x0n skrifaði:Og svo urban, þér finnst sem sagt sniðugt að þó svo að þú kaupir leik í búð, þá þurfir þú svo að downloada honum? :shock:


ég verslaði mér nú bara þessa leiki í gegnum steam....


Ekki ég, ég keypti eintakið mitt í búð og býst að sjálfsögðu við því að allt sem ég keypti sé á disknum sem fylgir.

Lastu utan á hulstrið?

Stendur eitthvað um þetta þarna?

Ef það stendur að þú þurfir að nota Steam/downloada leiknum, þá hefurðu engann rétt til að gera þessar kröfur. :P
Skjámynd

Höfundur
ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Birkir skrifaði:Lastu utan á hulstrið?

Stendur eitthvað um þetta þarna?

Ef það stendur að þú þurfir að nota Steam/downloada leiknum, þá hefurðu engann rétt til að gera þessar kröfur. :P


Nei, að sjálfsögðu las ég ekki á hulstrið :roll:

Edit: Bara svo það fari ekki fram hjá neinum þá var þetta kaldhæðni.
Last edited by ManiO on Þri 19. Des 2006 00:38, edited 1 time in total.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hann var ekki að gera neina kröfu, bara að segja álit sitt á því að þetta væri svona. Þótt seljendur skrifi eitthvað í smáa letrinu þá þýðir það ekki að það sé bannað að gagnrýna vöruna. Ef þú kaupir tölvu, og það stendur utan á kassanum að hún gæti bilað, þá þýðir það ekki að þú megir alls ekki gagnrýna þessa tölvutegund ef hún bilar.

DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af DoRi- »

ég hef aldrei lennt í veseni með steam, á alla Valve gerða leiki, keypta í gegnum steam og það er frekar þægilegt að þurfa ekki að vera að vesenast með diska og þessháttar

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Sá partur er reyndar mjög þægilegur, ég er sammála því.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég keypti HL2 á Steam áður en hann kom út og lennti ekki í neinu veseni. Hef sótt amk 3 aðra leiki þarna auk HL2 amk 2 x aftur og get ekkert kvartað yfir þessu. Finnst þetta mun þæginlegra en að vera með e-n disk sem skemmist bara eða týnist.

Ég hef líka iðulega lennt í því að hitta á Content Server frá Símanum eða Vodafone, en stundum erlenda SteamServera.

Fyrir mínar sakir er Steam bara fínasta apparat, fín marketing strategía hjá þeim.

Leiðinlegt að heyra með vesenið þitt Axon.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Svara