Yank skrifaði:Það myndi hjálpa mikið hvað það er sem þú vilt að þessi kort geri.
Spili leiki? í hvaða upplausn þá ? Séu hljóðlát í HTPC og spili HD í góðum gæðum?
Bara svona almennt gott kort í leiki og alm. vinnslu og sé hljóðlátt. Skilyrði að það ráði við HD.
Yank skrifaði:Það myndi hjálpa mikið hvað það er sem þú vilt að þessi kort geri.
Spili leiki? í hvaða upplausn þá ? Séu hljóðlát í HTPC og spili HD í góðum gæðum?
Bara svona almennt gott kort í leiki og alm. vinnslu og sé hljóðlátt. Skilyrði að það ráði við HD.
Svo var ný verslun sem ég man ekki nafnið á að auglýsa Gigabyte 7600GT silent á rúmlega 17 þús. Það er þó tæplega 6-7 kr. virði að taka það fram yfir 7600GS
EDIT. Ég á erfitt með að kalla þessi kort þó "góð" í leiki. En ráða við flest allt í lagi í 1024x768 og lárri grafík.
Skiptir engu að vera með DDR3 minni vs. að vera með DDR2?
Það skiptir ekki máli í samanburði á þessum kortum. Því core á ATI kortinu er það veikt. Þetta eru mjög svipuð kort í leikjun en ég tæki Nvidia sem er ódýrara.