Óstöðug tölva, NVIDIA Firewall?

Svara

Höfundur
Killerade
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 03. Apr 2006 08:50
Staða: Ótengdur

Óstöðug tölva, NVIDIA Firewall?

Póstur af Killerade »

Alveg frá því að ég keypti mér vélina fyrir ca 3 mánuðum hefur hún verið að restarta sér og frjósa, algjörlega random. Hvort hún sé idle eða í leikjum, skiptir engu. Eftir leit á netinu fann ég þennan þráð:
http://episteme.arstechnica.com/eve/for ... 9002212831

Ég er nokkuð viss um að ég sé að upplifa nákvæmlega sama vandamál og það virðist fela í sér að losa mig við þennan "NVIDIA Firewall". Að eyða .dll fælnum skemmir allt of mikið. Ég þarf a losa mig við hann í gegnum Add/Remove en það er ekkio svo einfalt, ég c/p'a bara svarið frá mér þarna.

"I've been experiencing the exact same problem for months now, my computer keeps restarting and freezing randomly. And I also get that NVIDIA Firewall pop-up for utorrent. (My unstable computer is killing my share ratio on torrent sites).

I tried to uninstall the "Intelligent Application Manager" like someone told me to do (said it was the main thing behind the firewall) but when I tried using Add/Remove on it my computer just installed it, so I ran it again and it should be unistalled by now. But the computer keeps restarting!

If you could go in to more details of how to get rid of it, that would be superb.

I'm just running the "regular" (x32 I think) version of Windows XP Pro."

Hjálp?
- Hjalti
Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af tms »

Ég var með voða svipað vandamál (með nforce3 kubbi) en málið er að disabla firewallinn.
Till þess að gera það er ekki nóg að taka út forritið sem stillir kubbinn, þú þarft að vera með þau forrit inni, fara inn í nVidia network manager, eða hvað sem þetta nú heitir og disabla firewallinn þar.
Ef vandamálið hættir er óhætt að taka út þessi forrit ef þú villt gera það.
Svara