Hvaða vélbúnað fyrir Flight simulator x

Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Plex skrifaði:það er samt nokkrir frekar augljósir kostir við neðri vélina, Hún er með stærri harðdisk, hún er með skjákort með með öflugra vinnsluminni. og sitthvað fleira
Vélin hans stjanaj er nú mun kraftmeiri en báðar þessar vélar hjá þér!
Mazi -

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnarr »

ég myndi hiklaust taka efri vélina... bæta barasta við 1 gb innra minni og þá gg vél
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

vélin hanns stjána er betri en báðar þessar til samans.. hahaha :p Þetta er midrange "drasl" miðað við hanns tölvu.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta er svaka vél sem Stjáni er með.

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Enda tók hann vélina í einkaþjálfun í góða 3 mánuði ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

Höfundur
Plex
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 15. Feb 2003 00:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Plex »

Já vélin hans Stjána er að verða með afbrigðum vinsæl, þannig að það er aldrei að vita nema maður hringi í kappann :) Ætli hann taki Visa???
Viðhengi
Aðflug köben.JPG
Aðflug köben.JPG (59.59 KiB) Skoðað 261 sinnum

Alcatraz
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
Staðsetning: Hér og þar
Staða: Ótengdur

Póstur af Alcatraz »

Sun Tzu once wrote, "If your enemy is weaker, conquer him. If he is stronger, join him. If he is "Tölvan hans stjanij," you're fucking dead!"

Höfundur
Plex
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 15. Feb 2003 00:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Plex »

Og enn er verið að fljúga, og nú er það tilraun til lendingar á kfch. Ofboðslega skemmtilegur völlur, en þrátt fyrir ótrúlega mikið flatlendi og tiltölulega milt veður, þá er oft skuggalega miklir sviptivindar þar í lítilli flughæð í aðfluginu, eins og frá 1000-3000 fet. Spennandi að sjá hvernig grafíkin kæmi út í góðu skjákorti en eins og áður sagði er ég bara með fx 5200
Viðhengi
Aðflug köben.JPG
Aðflug köben.JPG (150.18 KiB) Skoðað 213 sinnum
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af GuðjónR »

Það er 1000x erfiðara að fljúga þessum FlightSimX en að fljúga í raunveruleikanum...sérstaklega þegar maður er að reyna að stýra með tökkum...það vantar alla tilfinningu...
Svara