Tölvukassar

Svara

Höfundur
Jolli
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2006 22:49
Staða: Ótengdur

Tölvukassar

Póstur af Jolli »

Ég er að pæla í að kaupa mér kassa og leist ógurlega vel á lookið á einum kassa frá tölvutækni
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=502

En ég er samt að pæla hvort þessi 17þús kall sem kassinn kostar sé ekki aðallega fyrir lookið á honum..
Ég vil aðallega að kassinn sé góður, með góða loftkælingu og gott pláss sem nýtist mér um ókomin ár.

Vitið þið hvort mun ódýrari kassar séu að gera sama gagn og gætuð þið bent mér á kassa ef þið vitið um einhverja fína?

Höfundur
Jolli
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2006 22:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Jolli »

ég rakst líka hér á kassa..
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=463

Kannski meira vit í þessum þar sem það fylgir 500W aflgjafi þó kassinn sé ekkert sérstakur í útliti

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Cikster »

Hef lítið skoðað antec kassann en NZXT Lexa kassann skoðaði ég aðeins fyrir nokkru þegar ég var að pæla í að kaupa mér kassa. Reviews um hann hafa verið svoldið á eina leið að hann sé of "plastic" og að burðarólin sem fylgir endist ekki sem skildi.

Ég endaði á því að sérpanta Lian Li V2100 Plus kassa og sé ekki eftir því.

Höfundur
Jolli
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2006 22:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Jolli »

eru þeir ekki seldir hér á landi?
var að skoða myndir af honum á netinu, þeir líta út fyrir að vera svolítið öðruvísi en gengur og gerist.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Póstur af MuGGz »

ég myndi taka þennan kassa og ekki hika !!

http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=379

getur lesið fullt af reviews um þennan kassa, fær bara toppdóma! :8)

Tappi
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Staða: Ótengdur

Póstur af Tappi »

Tommi mælti með Antec Nine Hundred:
http://www.tomshardware.com/2006/11/16/ ... entilation
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Cooler Master Stacker 830 http://task.is/?prodid=2360 Gerast varla betri en þessi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Jolli
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2006 22:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Jolli »

arr.. þessi coolmaster er orðinn aðeins of dýr.. 28þús :o
en mér líst vel á þennan kassa sem þú nefndir MuGGz.
Ég þarf víst að kaupa aflgjafa með þessu þar sem sá gamli er alltof lítill.
Frændi minn sagði mér að kaupa ekki minni aflgjafa en 450.
Eru þessir aflgjafar eitthvað mis góðir eftir tegundum?

Hér er einn sem mér sýnist í fljótu bragði að eigi að vera góður.
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... orthQ_500w

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

Antec P180 er snilldar kassi.

Höfundur
Jolli
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2006 22:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Jolli »

á tölvuvirkni vaktina?
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Jolli skrifaði:á tölvuvirkni vaktina?


U nei ekkert fyrirtæki sem á vaktina.

Höfundur
Jolli
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Sun 26. Nóv 2006 22:49
Staða: Ótengdur

Póstur af Jolli »

ókei, einhver var að ljúga að mér að tölvuvirkni tengdist eitthvað vaktinni

W.Dafoe
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
Staðsetning: VRII
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af W.Dafoe »

Kalt mat þá er 180 kassinn betri en Antec nine hundered. Á báðar týpur ...
kv, arib
Svara