AMD64 3500+ vs AMD64 4400+ X2

Svara
Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1784
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

AMD64 3500+ vs AMD64 4400+ X2

Póstur af emmi »

Er mikill munur á performance á þessum tveim? Þess virði að uppfæra? :)

gumball3000
Fiktari
Póstar: 92
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
Staða: Ótengdur

Póstur af gumball3000 »

já blessaður ég er enginn pro en ég veit að munurinn er hellingur, 4400 er líka nottla dual core örgjörfi
3500+ Retail - Abit AN8 AMD Athlon Fatality - DDR 2048Mb Dual Channel (400) - Geforce 6600 GT - 3x 400gb seagate 3x 250gb wd 2x 200gb seagate 1x 120gb wd

kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af kristjanm »

Það er þess virði að uppfæra ef þú ert mikið að nota tvö forrit í einu eða þá að nota hugbúnað/leiki sem nýta tvo örgjörva, langflest forrit nota bara einn.

Dual-core er betra uppá framtíðina en ég myndi samt frekar geyma peninginn og uppfæra allan pakkann seinna, fá þér þá DDR2 minni og svoleiðis

gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Staða: Ótengdur

Póstur af gunnargolf »


Mumminn
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 14:22
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Mumminn »

Bíða bara eftir að Quad Core kemur á betra verði :8)
Svara