Hvaða heyrnatól?
Hvaða heyrnatól?
Var svona helst að pæla í Icemat Siberia eða Sennheiser HD 595 það munar heilmikið í verði en er það þess virði að fá sennheister heyrnatólin?
Heyrnatólin væru s.s. til að þess að vera í leikjum og hlusta á músik.
Ef það eru eitthver betri endilega seigjið.
Heyrnatólin væru s.s. til að þess að vera í leikjum og hlusta á músik.
Ef það eru eitthver betri endilega seigjið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Persónuleg get ég ekki sagt neitt um Icemat heyrnatól þar sem ég hef aldrei komið nálægt þeim hvað þá prófað. En Sennheiser er að sjálfsögðu þekkt og virt fyrirtæki í hljómgeiranum. Mjög mikill plús að geta tekið heyrnatólin úr sambandi, þeas tekið snúruna úr heyrnatólunum (veit ekki hvort Icemat bjóða upp á það). En þau eru samt ekki með míkrafón ef að það skiptir miklu máli.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1023
- Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Það er hægt, en bara til þess að skipta um snúru, það er smá vesen ..Stebbi skrifaði:Ég á sennheiser 555 og er mjög sáttur við þau, rosalega þæginleg og maður finnur ekki fyrir þeim þótt maður sé búinn að vera með þau lengi á hausnum, en það er ekki hægt að taka snúruna úr eins og var hægt í eldri gerðunum.
sjálfur er ég með HD595 og ég eeeeeelska þau !!
eru MIKIÐ betri en Siberia, átti svoleiðis líka,
595 er peninganna virði
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Ertu að tala um þessi? http://www.bang-olufsen.com/page.asp?id=46axyne skrifaði:Mæli með nýju heynatólunum frá Bang Olufsen.
kosta minnir mig eh 12þús kall útí búð.
eru uppí síðumúla.
Ef svo er þá eru þau in-ear á meðan hin tvo eru langt frá þvi.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Sennheiser HD 25 er málið. soldið dýr en frábær bæði, sterk og endingar góð.. BIG BASS
CM HAF X - Corsair HX1000W - Intel i7 980x @ 4,16Ghz HT on + Zalman CNPS 10X Extreme - ASUS Rampage III Extreme - 6GB Corsair Dominator GT @ 2000Mhz 8-9-8-24 T2 - Crossfire 2x ATI 5970 2GB - X-Fi TFCS- 2x Crusial C300 128MB SSD SATA300 ICH10R RAID0, 2x ST32000641AS SATA 600, 2x 500GB SATA 300
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
nákvæmlega þessi.4x0n skrifaði: Ertu að tala um þessi? http://www.bang-olufsen.com/page.asp?id=46
Ef svo er þá eru þau in-ear á meðan hin tvo eru langt frá þvi.
B&O eru samt betri.

Electronic and Computer Engineer
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ég hef verið að nota Sennheisier Hde 250 held ég , um 5-7000 kr headphones og alveg frábær í alla staði. Kristal tær hljómur, djúpur bassi go engin eyrnaþreyta.
Ég á líka Sony MDR-CDD280, Sem eru aðeins dýrari headphones og líka mjög þæginleg. Eini mínusinn við þau er samt að það heyrist mjög mikið út úr þeim.
Konann var alltaf að kvarta.
Ég á líka Sony MDR-CDD280, Sem eru aðeins dýrari headphones og líka mjög þæginleg. Eini mínusinn við þau er samt að það heyrist mjög mikið út úr þeim.
Konann var alltaf að kvarta.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
gnarr hitti naglann á höfuðið. Þegar maður á kött sem er brjáluð í snúrur er mjög þæginlegt að geta skipt um snúrur.urban- skrifaði:hver er plúsinn við það ?4x0n skrifaði: Mjög mikill plús að geta tekið heyrnatólin úr sambandi, þeas tekið snúruna úr heyrnatólunum
er svona erfitt að taka af sér headphonin þegar að maður fer á klóstið ?[/b]
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Fiktari
- Póstar: 87
- Skráði sig: Sun 13. Ágú 2006 22:47
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Nei.kristjanm skrifaði:Nei ég þekki strák sem hatar bæði.4x0n skrifaði:Svona komment kæmi ekki frá kattareiganda, og fólki er víst skipt í tvennt, katta eða hunda unnendur.ÓmarSmith skrifaði:Hver segir að ég sé Hundamaður ?

"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."