Verðbreytingar 8. september :P

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Svara
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Verðbreytingar 8. september :P

Póstur af Fumbler »

Jæja þá er það þessi skamtur. Lítið um hreifingar í þetta sinn.
Hörðu diskarnir eiga núna bæði kafara og hástökkvara vikunar.
180GB ATA er kafari vikunar með um 14% lækkun
en 80GB SATA diskurinn er hástökvari vikunar með lítil 7,5% hækunn.

Verð barátann heldur áfram hjá hörðu diskunum og núna er 180GB diskurinn kominn niður fyrir 100kr pr. GB góður tími til að kaupa harðan disk.
Skjámynd

DarkAngel
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 10:23
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af DarkAngel »

Ég ætlaði bara að segja ykkur það að Maxtor 200gb (7200/8mb/ATA133) diskurinn hjá Expert kostar 21.900kr. en ekki 22.900kr. eins og stendur á verðvaktinni en þó samt ódýrastur þar en samt ennþá ódýrari, veit þetta því ég var að kaupa svona disk í dag :)
Kveðja
DarkAngel

Intel P4 2.66ghz*19" Aoc trinitron skjár*Asus P48x Mb*Radeon 9600 Pro 128mb*1Gb Minni (266mhz)*120Gb Wd ATA, 200Gb Maxtor ATA og 200Gb Wd SATA Hdd
Skjámynd

Höfundur
Fumbler
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Fumbler »

En það gerir 109,5 kr pr. GB, en á meðan 180GB er á 99,99 kr pr. GB, en þetta verður þá bara spurning um smekk.
Svara