Vantar ráðleggingar varðandi leikjavél
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
- Staðsetning: VRII
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar ráðleggingar varðandi leikjavél
Mig vantar fróðra manna ráðleggingar varðandi leikjavél fyrir litla bróður minn. Verðþak er 180þ með 19" skjá, önnur skilyrði eru Conroe örgjörvi, 2GB minni og helst þarf vélin að vera tiltölulega hljóðlát.
Allar ráðleggingar vel þegnar
Allar ráðleggingar vel þegnar
kv, arib
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
- Staðsetning: VRII
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég rakst á þetta tilboð hjá tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=481 sem lítur mjög vel út:
• Turnkassi: Antec P180 Performance One með 2stk 12cm kæliviftur
• Aflgjafi: Ultra V-Series 500W mjög hljóðlátur
• Móðurborð: MSI 975X Platinum, 4xDual DDR2, 4xSATA2
• 2xPCI-Express skjákortsraufar CrossFire Ready
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz Dual-Core, 2MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: OCZ Gold 2GB DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Samsung 400GB Serial-ATA II 8MB cache, 7200sn.
• Skjákort: Sapphire ATI X1950 XTX 512MB GDDR4, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: Samsung 18X Super-WriteMaster DVD±RW DualLayer skrifari með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2xFireWire, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
Nú spyr ég hvort rétt sé að kaupa svona dýrt skjákort eins og staðan er í dag og hvort ég eigi að taka annað móðurborð sem styður 800mhz eða hærra minni ?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=481 sem lítur mjög vel út:
• Turnkassi: Antec P180 Performance One með 2stk 12cm kæliviftur
• Aflgjafi: Ultra V-Series 500W mjög hljóðlátur
• Móðurborð: MSI 975X Platinum, 4xDual DDR2, 4xSATA2
• 2xPCI-Express skjákortsraufar CrossFire Ready
• Örgjörvi: Intel Core 2 Duo E6600 2.4GHz Dual-Core, 2MB í flýtiminni
• Vinnsluminni: OCZ Gold 2GB DDR2 667MHz, Dual-Channel með kæliplötu
• Harður diskur: Samsung 400GB Serial-ATA II 8MB cache, 7200sn.
• Skjákort: Sapphire ATI X1950 XTX 512MB GDDR4, Dual-DVI, HDTV, PCI-Express
• Geisladrif: Samsung 18X Super-WriteMaster DVD±RW DualLayer skrifari með RAM
• Netkort: PCI-Express Gigabit LAN controller 10/100/1000M
• Hljóðkort: 7.1 CH HD Audio CODEC með optical S/PDIF útgangi
• Tengi: 8xUSB2, 2xFireWire, 2 PS/2, Audio-in/out, Mic-in
Nú spyr ég hvort rétt sé að kaupa svona dýrt skjákort eins og staðan er í dag og hvort ég eigi að taka annað móðurborð sem styður 800mhz eða hærra minni ?
kv, arib
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
X1950XTX er rugl kort að taka í dag.
Þetta móðurborð hlýtur að styðja DDR-800. Öll 975X chipset móðurborð eiga að gera það.
Taktu frekar 7900GTO skjákort. Nánast sama performance og 7900GTX sem kostar 50 þús kall og hljóðlátara en öll ATI top end kortinn.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2622
Þetta móðurborð hlýtur að styðja DDR-800. Öll 975X chipset móðurborð eiga að gera það.
Taktu frekar 7900GTO skjákort. Nánast sama performance og 7900GTX sem kostar 50 þús kall og hljóðlátara en öll ATI top end kortinn.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2622
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Yank skrifaði:X1950XTX er rugl kort að taka í dag.
Þetta móðurborð hlýtur að styðja DDR-800. Öll 975X chipset móðurborð eiga að gera það.
Taktu frekar 7900GTO skjákort. Nánast sama performance og 7900GTX sem kostar 50 þús kall og hljóðlátara en öll ATI top end kortinn.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2622
Hvað með að bíða kannski þar til að DX10 kortin eru farin að hafa áhrif á verðin á DX9 kortin?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
4x0n skrifaði:Yank skrifaði:X1950XTX er rugl kort að taka í dag.
Þetta móðurborð hlýtur að styðja DDR-800. Öll 975X chipset móðurborð eiga að gera það.
Taktu frekar 7900GTO skjákort. Nánast sama performance og 7900GTX sem kostar 50 þús kall og hljóðlátara en öll ATI top end kortinn.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2622
Hvað með að bíða kannski þar til að DX10 kortin eru farin að hafa áhrif á verðin á DX9 kortin?
jú jú eða bíða bara eftir DX11
Edit.
ups bara kjaftur á kalli
Þetta er góður punktur hjá þér. En 7900GTO er kort sem aggurat kemur á markað vegna yfirvofandi DX10 korta. Þ.e. nánast 7900GTX performance á mun lægra verði.
Þetta eru allt markað trick hjá Nvidia. Þ.e. 7900GTX enn flaggskipið á ofurverði. 7900GTX fellur væntanlega eitthvað í verði á næstunni en þó svo það falli í 35 þús þá er 7900GTO enn betri kaup.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
W.Dafoe skrifaði:þetta móðurborð fær nú ekki alveg nógu góða dóma sýnist mér, er eitthvað annað s.s. Asus/Gigabyte/Abit sem menn eru almennt ánægðir með ?
Nú er þetta ekki power up edition sem tomshardware valdi?
http://www.tomshardware.com/2006/10/11/ ... age15.html
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Vista kemur ekki fyrr en á næsta ári og það er eitthvað takmarkað af leikjum á leiðinni í DX10. Jú eitthvað kemur á Q1 á næsta ári en þú nýtir DX10 kort aldrei nema með VISTA.
Þannig að spurning með að bíða alltaf og bíða..
X1950 er samt klárlega besta kortið í dag séu menn að spá í því og verðið á því er alveg fínt.
Reyndar ef viðkomandi vill ekki spila allt í dag í hvínandi botni þá er 7900GTO besti kosturinn líka money wise.
En ég styð ATI all the way..
Þannig að spurning með að bíða alltaf og bíða..
X1950 er samt klárlega besta kortið í dag séu menn að spá í því og verðið á því er alveg fínt.
Reyndar ef viðkomandi vill ekki spila allt í dag í hvínandi botni þá er 7900GTO besti kosturinn líka money wise.
En ég styð ATI all the way..
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:Vista kemur ekki fyrr en á næsta ári og það er eitthvað takmarkað af leikjum á leiðinni í DX10. Jú eitthvað kemur á Q1 á næsta ári en þú nýtir DX10 kort aldrei nema með VISTA.
Hver minntist á að kaupa DX10 kort?
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Maðurinn er að spá í öflugri leikjavél, OG ég tek til baka vitleysuna í mér með X1950.
Það stendur ekki sjéns á móti 8800GTS kortinu. Hvað þá 8800GTX.
Ég mæli með því að þið kíkir á http://www.crysis-online og DL 240Mb HD vidjói sem sýnir 8800GTX í notkun .
Jesús, !! Þvílík gæði
Það stendur ekki sjéns á móti 8800GTS kortinu. Hvað þá 8800GTX.
Ég mæli með því að þið kíkir á http://www.crysis-online og DL 240Mb HD vidjói sem sýnir 8800GTX í notkun .
Jesús, !! Þvílík gæði
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
fyrsta ársfjórðungi 2007. Eða fyrr.
According to recent news, originating in Canada, spread on a few hardware forums the new ATI R600 chip will be released around November/December 2006. The full specs include a stunning 64 shader pipelines, GDDR4 memory and will be built on 65 nm. The full specs leaked are as follows:
65nm
64 Shader pipelines (Vec4+Scalar)
32 TMU's
32 ROPs
128 Shader Operations per Cycle
800MHz Core
102.4 billion shader ops/sec
512GFLOPs for the shaders
2 Billion triangles/sec
25.6 Gpixels/Gtexels/sec
256-bit 512MB 1.8GHz GDDR4 Memory
57.6 GB/sec Bandwidth (at 1.8GHz)
WGF2.0 Unified Shader
According to recent news, originating in Canada, spread on a few hardware forums the new ATI R600 chip will be released around November/December 2006. The full specs include a stunning 64 shader pipelines, GDDR4 memory and will be built on 65 nm. The full specs leaked are as follows:
65nm
64 Shader pipelines (Vec4+Scalar)
32 TMU's
32 ROPs
128 Shader Operations per Cycle
800MHz Core
102.4 billion shader ops/sec
512GFLOPs for the shaders
2 Billion triangles/sec
25.6 Gpixels/Gtexels/sec
256-bit 512MB 1.8GHz GDDR4 Memory
57.6 GB/sec Bandwidth (at 1.8GHz)
WGF2.0 Unified Shader
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:fyrsta ársfjórðungi 2007. Eða fyrr.
According to recent news, originating in Canada, spread on a few hardware forums the new ATI R600 chip will be released around November/December 2006. The full specs include a stunning 64 shader pipelines, GDDR4 memory and will be built on 65 nm. The full specs leaked are as follows:
65nm
64 Shader pipelines (Vec4+Scalar)
32 TMU's
32 ROPs
128 Shader Operations per Cycle
800MHz Core
102.4 billion shader ops/sec
512GFLOPs for the shaders
2 Billion triangles/sec
25.6 Gpixels/Gtexels/sec
256-bit 512MB 1.8GHz GDDR4 Memory
57.6 GB/sec Bandwidth (at 1.8GHz)
WGF2.0 Unified Shader
Verst er að það er ekki verð þarna
En það verður samt spennandi að vita hvort þeir gefi fljótlega út "budget" útgáfu og hvort þær verði betri en DX9 kortin, gætu verið að það yrðu bestu kaupin fyrir þá sem ekki vilja uppfæra allt.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 89
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2004 11:50
- Staðsetning: VRII
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Jæja nú er komið að því að versla, mér líst best á þessi tvö tilboð frá tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=481
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=500
Með hvoru mæliði og af hverju, einnig er spurning hvaða gamer skjár er inni í dag ...?
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=481
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=500
Með hvoru mæliði og af hverju, einnig er spurning hvaða gamer skjár er inni í dag ...?
kv, arib
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
W.Dafoe skrifaði:Jæja nú er komið að því að versla, mér líst best á þessi tvö tilboð frá tölvutækni:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=481
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=500
Með hvoru mæliði og af hverju, einnig er spurning hvaða gamer skjár er inni í dag ...?
Þetta neðra. Vegna DDR800 og Nvidia 8800GTS