Vandamál með partition

Svara

Höfundur
^Soldier
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Staða: Ótengdur

Vandamál með partition

Póstur af ^Soldier »

Einhvernvegin tókst mér að henda út partitioni úr einni ferðatölvu og það sem verra er, er að það var eina plássið til að geyma windowsið á sem ég ætlaði að setja í hana. Eina sem ég get gert núna þegar ég kveiki á henni er að velja milli þess að fikta í bios eða að horfa á Compaq merkið sem kemur upp þegar maður kveikir á henni. Ég er s.s. búinn að henda út harðadisknum, að mér skilst. Get ég náð í eitthvað til að fixa þetta?
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.

Baltazor
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Lau 11. Nóv 2006 23:51
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Windows disk

Póstur af Baltazor »

Geturu ekki bara sett windows diskinn í og boota af honum og búa til nýan partition þar og installa windows aftur.
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
AMD athlon 64 processor - XFX Geforce 8800 GTS 320 MB - 1x80 gb 1x 200 1x300 gb hardadisk , Asus A8N SLI AMD 3200+ 1 gb minni (Undirskrift löguð af stjórnanda sjá 7 gr. reglnanna)
Svara