Skjákorts vifta - HJÁLP

Svara

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Skjákorts vifta - HJÁLP

Póstur af Arnar »

Ég er með GF4 Ti4600 Abit Siluro skjákort.. og viftan snýst ekki eftir að ég skipti um örgjörva (tek allavegana eftir því núna.. veit ekki hvort hún hafi verið svona lengi)

En allavegana hef ég heyrt í henni rekast í.. en hún hefur þá alveg snúist og það hætt svo að rekast í.

Eyðileggur þá skjákortið að vera svona á netinu ? en cs ? Am I fucked ? :/

Help :/
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

Ég var með skjákort úr sömu línu(Abit Siluro MX440) og ég tók sjálfur ekki eftir því að viftan hafi snúist. Þetta er örugglega bara mjög góð kæling(lítil þörf á viftunni) því að ég lenti allavega ekki í neinum vandræðum.
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Það er allavegana heatsink og svo lítil vifta á því.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

ef þetta virkar svona í fullri vinnslu þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur

Höfundur
Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hmm.. ég er allavegana með skárra fps í cs.. en ég var með AMD2000xp.. og var að setja inn 2500xp.. þá fyrst tók ég eftir að hún var stopp.. þegar ég skipti, veit ekki hvort það hafi gerst þegar ég skipti.

Er ég nokkuð að missa performance á þessu ?
Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1949
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af elv »

Ef kortið er að hitna of mikið ferðu að sjá galla í grafíkinni þegar þú spilar leiki og á endanum ætti vélin að restarta sér.
Farðu með höndina að kortinu og finndu hvort það er of heit .
Ef þú brennir þig þá er það of heitt.
Skjámynd

kemiztry
Gúrú
Póstar: 592
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:15
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Póstur af kemiztry »

Fáðu þér bara Zalman VGA-cooler... :)
kemiztry
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

kauptu þér 80mm viftu og riggaðu hana á kortið ;) fullkomin kæling og þú heirir ekki bofs í henni.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þessi kæling fyrir Ti kort er flott...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=131
(samt ekki hljóðlaus eins og zalman.. en ef maður er með glugga á kassanum þá sést blátt ljós :8) )
Skjámynd

Gothiatek
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 311
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
Staðsetning: ptr->curr_loc
Staða: Ótengdur

Póstur af Gothiatek »

OverClocker skrifaði:Þessi kæling fyrir Ti kort er flott...
http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=131
(samt ekki hljóðlaus eins og zalman.. en ef maður er með glugga á kassanum þá sést blátt ljós :8) )
Jámm, ég keypti þessa kælingu um daginn fyrir Ti4200 kortið mitt....svínvirkar og mjög flott!!
pseudo-user on a pseudo-terminal
Skjámynd

BoZo
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 12:28
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Póstur af BoZo »

Ég er með geforce fx 5200 og ég er ekki alveg að fatta hvor kælingin á start.is myndi virka áþað :?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

´það ættu allars active kælingar að vera nóg fyrir hvaða skjákort sem er... svo að ég held að þú sért nokkuð öruggur með þessa, þar að segja ef að hún passa á kortið.
hinsvegar ef að þetta væri passive þá gætiru verið í vanda ;)
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Póstur af Damien »

Ég er að pæla í að overclocka skjákortið mitt (ATI Radeon 9700 PRO)
og var að spá hvort það er enginn leið til að monitora hitann á GPU'inu?

Er eina leiðin að setja hitamæli á heatsinkið?
Damien
Svara