Einhverjar hugmyndir?
Einhverjar hugmyndir?
Jú, þar sem ég er þokkalega geldur hvað varðar uppfærslumál og hvaða hlutir passa vel saman þá spyr ég.
Ég er að fara að uppfæra móðurborð og örgjörva til þess eins að spila leiki. Betra að hafa Duo core en t.d bara Pentium D 3.6 ghz?
Endilega ef þið nennið komið með uppástungur á góðum örgjörvum og móðurborði sem passar þá við og sem styður við nýju DX10 kortin því þegar Vista kemur þá bara verður maður að versla sér þannig kort.
Með fyrirfram þökkum
Ég er að fara að uppfæra móðurborð og örgjörva til þess eins að spila leiki. Betra að hafa Duo core en t.d bara Pentium D 3.6 ghz?
Endilega ef þið nennið komið með uppástungur á góðum örgjörvum og móðurborði sem passar þá við og sem styður við nýju DX10 kortin því þegar Vista kemur þá bara verður maður að versla sér þannig kort.
Með fyrirfram þökkum
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 214
- Skráði sig: Mið 16. Ágú 2006 17:52
- Staðsetning: 104 Rvík.
- Staða: Ótengdur
M.v. það sem ég þekki, þá skaltu fá þér XBox 360, grafíkin myndgæðin ofl. ofl. ekki hægt að bera saman við PC eða neitt annað. Miðað við það sem þessi vél getur þá þarft þú að fá þér PC vél sem kostar að lágmarki 200.000- kr. Var að horfa á leikinn GearsOfWar og þvílík grafík, ekkert sem toppar þetta, váááá...
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Staðsetning: Gbr
- Staða: Ótengdur
Beetle skrifaði:M.v. það sem ég þekki, þá skaltu fá þér XBox 360, grafíkin myndgæðin ofl. ofl. ekki hægt að bera saman við PC eða neitt annað. Miðað við það sem þessi vél getur þá þarft þú að fá þér PC vél sem kostar að lágmarki 200.000- kr. Var að horfa á leikinn GearsOfWar og þvílík grafík, ekkert sem toppar þetta, váááá...
Ha? um hvað ertu að tala..
síðast þegar ég vissi var xbox bara leikjatölva?
Held að drengurinn vilji meira en það
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:Beetle skrifaði:M.v. það sem ég þekki, þá skaltu fá þér XBox 360, grafíkin myndgæðin ofl. ofl. ekki hægt að bera saman við PC eða neitt annað. Miðað við það sem þessi vél getur þá þarft þú að fá þér PC vél sem kostar að lágmarki 200.000- kr. Var að horfa á leikinn GearsOfWar og þvílík grafík, ekkert sem toppar þetta, váááá...
Ha? um hvað ertu að tala..
síðast þegar ég vissi var xbox bara leikjatölva?
Held að drengurinn vilji meira en það
Ég er að fara að uppfæra móðurborð og örgjörva til þess eins að spila leiki
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Staðsetning: Gbr
- Staða: Ótengdur
SolidFeather skrifaði:Tjobbi skrifaði:Beetle skrifaði:M.v. það sem ég þekki, þá skaltu fá þér XBox 360, grafíkin myndgæðin ofl. ofl. ekki hægt að bera saman við PC eða neitt annað. Miðað við það sem þessi vél getur þá þarft þú að fá þér PC vél sem kostar að lágmarki 200.000- kr. Var að horfa á leikinn GearsOfWar og þvílík grafík, ekkert sem toppar þetta, váááá...
Ha? um hvað ertu að tala..
síðast þegar ég vissi var xbox bara leikjatölva?
Held að drengurinn vilji meira en þaðÉg er að fara að uppfæra móðurborð og örgjörva til þess eins að spila leiki
Já só, held að hann vilji sammt meira en það
- asus a8n-sli - amd 3700@2.7ghz - watercooled - sparkle 7800gtx - g-skill 2x1gb ddr500 cl3 - 250gb - 22" acer -
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tjobbi skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tjobbi skrifaði:Beetle skrifaði:M.v. það sem ég þekki, þá skaltu fá þér XBox 360, grafíkin myndgæðin ofl. ofl. ekki hægt að bera saman við PC eða neitt annað. Miðað við það sem þessi vél getur þá þarft þú að fá þér PC vél sem kostar að lágmarki 200.000- kr. Var að horfa á leikinn GearsOfWar og þvílík grafík, ekkert sem toppar þetta, váááá...
Ha? um hvað ertu að tala..
síðast þegar ég vissi var xbox bara leikjatölva?
Held að drengurinn vilji meira en þaðÉg er að fara að uppfæra móðurborð og örgjörva til þess eins að spila leiki
Já só, held að hann vilji sammt meira en það
já þú heldur það
en hann segir samt annað
þar að auki ef að hann notar tölvuna sína í t.d. irc, msn + www þá er vélin sem hann er á sjálfsagt nógu öflug í það,
þess vegna er þetta bara alls ekkert vitlaust, svo framarlega að hann eigi gott sjónvarp
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 366
- Skráði sig: Fös 07. Apr 2006 19:25
- Staðsetning: Gbr
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:Tjobbi skrifaði:SolidFeather skrifaði:Tjobbi skrifaði:Beetle skrifaði:M.v. það sem ég þekki, þá skaltu fá þér XBox 360, grafíkin myndgæðin ofl. ofl. ekki hægt að bera saman við PC eða neitt annað. Miðað við það sem þessi vél getur þá þarft þú að fá þér PC vél sem kostar að lágmarki 200.000- kr. Var að horfa á leikinn GearsOfWar og þvílík grafík, ekkert sem toppar þetta, váááá...
Ha? um hvað ertu að tala..
síðast þegar ég vissi var xbox bara leikjatölva?
Held að drengurinn vilji meira en þaðÉg er að fara að uppfæra móðurborð og örgjörva til þess eins að spila leiki
Já só, held að hann vilji sammt meira en það
já þú heldur það
en hann segir samt annað
þar að auki ef að hann notar tölvuna sína í t.d. irc, msn + www þá er vélin sem hann er á sjálfsagt nógu öflug í það,
þess vegna er þetta bara alls ekkert vitlaust, svo framarlega að hann eigi gott sjónvarp
Jæja okok nenni ekki að rífast
cod3 er líka að fara koma á 360 þannig að þetta er gott mál
-
- Vaktari
- Póstar: 2498
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Ekki bera saman Xbox360 við PC !!
Þetta er alveg 2 ólíkt.
360 ræður jú við allt sem pc gerir og gott betur en það , effectar og hljóð og myndgæði oftar en ekki basicly HD gæði.
En leikir á borð við Crysis ertu ekki að fara að spila í Xbox360.
Xbox 360 verður ekki DX10 græja þannig að PC hefur vinninginn.
Xbox er snilldargræja í alla staði en Virkilega öflug PC vél ræður við allt sem boxið ræður við.
Xboxið kostar þó ívið minna.
Þetta er alveg 2 ólíkt.
360 ræður jú við allt sem pc gerir og gott betur en það , effectar og hljóð og myndgæði oftar en ekki basicly HD gæði.
En leikir á borð við Crysis ertu ekki að fara að spila í Xbox360.
Xbox 360 verður ekki DX10 græja þannig að PC hefur vinninginn.
Xbox er snilldargræja í alla staði en Virkilega öflug PC vél ræður við allt sem boxið ræður við.
Xboxið kostar þó ívið minna.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX