vantar upptöku forrit fyrir sjónvarpskort

Svara

Höfundur
Túristinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 23:36
Staða: Ótengdur

vantar upptöku forrit fyrir sjónvarpskort

Póstur af Túristinn »

Gæti eithver vísað mér á gott forrit til að taka upp dót úr sjónvarpinu (ef maður er með sjónvarps kort í tölvunni).
Forritið þarf að vera með góða codeca því þetta þarf að vera í fínustu gæðum það sem maður tekur upp, en samt ekki eithvað sem er með sæmileg gæði sem eru fleiri tugir Mb hver mínúta(er með þannig forrit).

Má vera eithvað forrit sem kostar, einnig flott að fá eithvað frítt dót sem finnst á netinu (bara ef það virkar).

Endilega látið mig vita af öllum forritum sem þið vitið um :D
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

http://www.kastortv.org/

Held að þetta geti recordað.

Höfundur
Túristinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 23:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Túristinn »

ég er að nota þetta núna, það er plugin með þessu sem að getur recordað en það eru bara svo léleg gæði sme ða það taka u.þ.b 1gb á min :cry:

KristinnHrafn
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 10:40
Staða: Ótengdur

Póstur af KristinnHrafn »

http://www.snapstream.com/products/beyondtv/

Ég nota þetta og það er mjög fínt. Kostar reyndar soldið.

gamboa
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 28. Jan 2007 16:40
Staða: Ótengdur

Póstur af gamboa »

Þráður sem ég kem með spurningu í fyrr í dag er læstur vegna þess að það er ólöglegt það sem ég nefni í honum, en ekki þessi.
Það jafn ólögleg að taka efni uppúr sjónvarpi og gera það sem ég spurði um.

Er einhver munur á því hvernig maður brýtur lögin hérna?
ættlar enginn að bjóða kúbeinið?
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ekki pósta sama hlutnum í marga þræði.

Lestu reglurnar (þær eiga ekki bara við um þig, eins og þú virðist halda). Þeir sem að fylgja ekki reglunum eru umsvifalaust settir í bann.
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af zedro »

gamboa skrifaði:Það jafn ólögleg að taka efni uppúr sjónvarpi og gera það sem ég spurði um.


Halló átt þú ekki vídjó eða???

Guð minn eini hættu að væla annars siga ég GuðjónR á þig :shock:
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Svara