Yfirklukkun á e6300 og e6700 á Asus P5W DH deluxe

Svara
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Yfirklukkun á e6300 og e6700 á Asus P5W DH deluxe

Póstur af stjanij »

fann þessa grein og fannst flott hvernig allt er stillt í bios, ætla að prófa þetta sjálfur og posta specca um árangur :D

http://www.techspot.com/article/13-inte ... page2.html
Skjámynd

Höfundur
stjanij
Gúrú
Póstar: 587
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af stjanij »

Jæja, fékk hana stöðuga á 3.6 GHZ, ég notaði sömu volt tölur og í greininni.
hérna eru þær:
Cpu volt 1,4
fsb 1.4
mch 1,55
ich 1,2
dram volt 2,2
Svara