Kaup á LCD Skjá..
Kaup á LCD Skjá..
Er að spá í að skella mér á LCD skjá, hafði hugsað mér að hafa hann á veggnum hjá mér og var að spá hvort það væri eitthvað vesen? Kannski bara örfáir skjáir sem hafa þann möguleika eða e-h slíkt?
Myndi líklega nánast bara nota hann til að horfa á myndir og þætti og slíkt, er þá eitthvað sérstakt sem ég þarf að huga að? Vill líka helst ekki eyða nema svona 30-40þ og hafði jafnvel hugsað mér að reyna kaupa eitthvað notað..
En já basicly, getur einhver mælt með góðum skjá innan þess verðs sem hægt er að smella á vegg?
Myndi líklega nánast bara nota hann til að horfa á myndir og þætti og slíkt, er þá eitthvað sérstakt sem ég þarf að huga að? Vill líka helst ekki eyða nema svona 30-40þ og hafði jafnvel hugsað mér að reyna kaupa eitthvað notað..
En já basicly, getur einhver mælt með góðum skjá innan þess verðs sem hægt er að smella á vegg?
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Festing: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=423
Svo eru víst margir að taka þennan skjá http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1347
Svo er notanlega annsi oft verið að selja notaða skjái, en þá oftast 17-19" skjáir.
Svo eru víst margir að taka þennan skjá http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=1347
Svo er notanlega annsi oft verið að selja notaða skjái, en þá oftast 17-19" skjáir.
Veit að þetta kannski svoldið lítill fyrirvari en getur einhver bent mér á góða skjái sem hægt er að festa við vegg? Get nefnilega mögulega reddað þessu út í Bandaríkjunum en það verður að gerast strax í raun og veru..
Eina sem ég veit um og lýst vel á hingað til er einmitt þessi Samsung Syncmaster 204b
Eina sem ég veit um og lýst vel á hingað til er einmitt þessi Samsung Syncmaster 204b
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
Ákvað að bíða með þetta ef ég skyldi geta reddað þessu úti en það tókst ekki svo ég þarf víst að kaupa þetta heima.
Er annars með eitthvað Geforce 6600GT skjákort, getur verið að ég lendi í vandræðum með að skjárinn ráði kannski við þetta og hitt en skjákortið ráði ekki við það og ég þyrfti jafnvel að nota minni upplausn?
Ætlaði mjög sennilega að skella mér á Samsung Syncmaster 203B; http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2238&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAMSUNG_203B
Er annars með eitthvað Geforce 6600GT skjákort, getur verið að ég lendi í vandræðum með að skjárinn ráði kannski við þetta og hitt en skjákortið ráði ekki við það og ég þyrfti jafnvel að nota minni upplausn?
Ætlaði mjög sennilega að skella mér á Samsung Syncmaster 203B; http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2238&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAMSUNG_203B
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
blabla001 skrifaði:Ákvað að bíða með þetta ef ég skyldi geta reddað þessu úti en það tókst ekki svo ég þarf víst að kaupa þetta heima.
Er annars með eitthvað Geforce 6600GT skjákort, getur verið að ég lendi í vandræðum með að skjárinn ráði kannski við þetta og hitt en skjákortið ráði ekki við það og ég þyrfti jafnvel að nota minni upplausn?
Ætlaði mjög sennilega að skella mér á Samsung Syncmaster 203B; http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1705&id_sub=2238&topl=11&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MON_SAMSUNG_203B
já 6600GT er ágætt jafnvel enn í dag í 1024x768 en gerir í brækurnar í 1400x1050 í flestum nýlegum leikjum. Flestir LCD skjáir eru lítið skemmtilegir í annarri en native upplausn.
Mun ég sem sagt ekki geta notað skjáinn nema í 1024x768 upplausn??
Eða bitnar þetta bara á leikjum? Spila nefnilega fáa leiki nema Football Manager og nota tölvuna aðallega bara í venjulega notkun og horfa á bíómyndir og þætti.. mun ég þá bara geta notað einhverja lousy upplausn og gagnslaust að kaupa sér nýjan skjá?
Finnst nú frekar glatað að kaupa sér skjákort á einhvern 16-17 þúsund kall fyrir minna en ári sem er af öllu leiti úrelt bara nokkrum mánuðum seinna.
Eða bitnar þetta bara á leikjum? Spila nefnilega fáa leiki nema Football Manager og nota tölvuna aðallega bara í venjulega notkun og horfa á bíómyndir og þætti.. mun ég þá bara geta notað einhverja lousy upplausn og gagnslaust að kaupa sér nýjan skjá?
Finnst nú frekar glatað að kaupa sér skjákort á einhvern 16-17 þúsund kall fyrir minna en ári sem er af öllu leiti úrelt bara nokkrum mánuðum seinna.
-
- Fiktari
- Póstar: 92
- Skráði sig: Mán 26. Des 2005 23:06
- Staða: Ótengdur
En hvernig er þetta, ef ég er með svona stóran skjá með þessari upplausn sé ég þá bara kannski 60% af skjánum? Eða er bara léleg gæði þegar verið að spila leiki?
Bara svona spá því ég get alveg lifað án þess að spila stóra leikja(fæ mér hvorter mjög sennilega nýtt skjákort á næstunni eða hvort ég geti þá bara notað lítin hluta af skjánum?
Bara svona spá því ég get alveg lifað án þess að spila stóra leikja(fæ mér hvorter mjög sennilega nýtt skjákort á næstunni eða hvort ég geti þá bara notað lítin hluta af skjánum?
blabla001 skrifaði:Mun ég sem sagt ekki geta notað skjáinn nema í 1024x768 upplausn??
Eða bitnar þetta bara á leikjum? Spila nefnilega fáa leiki nema Football Manager og nota tölvuna aðallega bara í venjulega notkun og horfa á bíómyndir og þætti.. mun ég þá bara geta notað einhverja lousy upplausn og gagnslaust að kaupa sér nýjan skjá?
Finnst nú frekar glatað að kaupa sér skjákort á einhvern 16-17 þúsund kall fyrir minna en ári sem er af öllu leiti úrelt bara nokkrum mánuðum seinna.
Þetta kort mun fullnýta sjkáinn í allt sem að þú ætlar að nota hann.
Ripper skrifaði:eina er ef þú ert að keyra leiki í mikilli upplausn en þú þarft ekkert að gera það þó að skjárinn ráði við 1400x1050
Það á bara við um 3D leiki.
"Give what you can, take what you need."
Snilld..
en ein spurning enn, þegar ég geri properties á desktop og fer í settings get ég valið um allskonar upplausnir, m.a. 1600x1200 en sé hvergi 1400 x 1050, er það bara vegna þess að núverandi skjárinn minn styður þetta ekki eða einfaldlega vegna þess að skjákortið mitt getur ekki notað þessa upplausn? Vona að þetta sé ekki enn einn hluturinn sem ég þarf að hafa áhyggjur af
en ein spurning enn, þegar ég geri properties á desktop og fer í settings get ég valið um allskonar upplausnir, m.a. 1600x1200 en sé hvergi 1400 x 1050, er það bara vegna þess að núverandi skjárinn minn styður þetta ekki eða einfaldlega vegna þess að skjákortið mitt getur ekki notað þessa upplausn? Vona að þetta sé ekki enn einn hluturinn sem ég þarf að hafa áhyggjur af
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur