Arcade spilakassi

Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Arcade spilakassi

Póstur af Rednex »

Sælir nú
Ég fékk allt í einu þá flugu í hausinn að hversu geggjað væri að búa til spilakassa. Hann yrði venjulega tölva sem keyrði emulatora en væri út búin þannig að hún lúkkaði eins og spilakassarnir.

En eins og með allar góðar hugmyndir þá eru einhverjir, frekar margir reyndar, búnir að gera þetta :?

Hvað með það þá langar mig samt að gera þetta. Hef reyndar smá áhyggjur af plássleysi svo ég er að hugsa mig um að skella þessu niður í skóla. Vá hvað maður yrði vinsæll hjá nördafélaginu :lol:
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

Svöl hugmynd :8)

ef þú ert flinkur í höndunum gætiru hugsanlega soðið saman einhverja málmplötur og skelt skjá inní einhvern kassa sem þú smíðar og tölvu og lakkar þetta svo bara svart :P
Mazi -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Mazi! skrifaði:Svöl hugmynd :8)

ef þú ert flinkur í höndunum gætiru hugsanlega soðið saman einhverja málmplötur og skelt skjá inní einhvern kassa sem þú smíðar og tölvu og lakkar þetta svo bara svart :P


Svart? Nei, arcade vélar þurfa að hafa einhverja flotta grafík á sér :8)
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1323
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Mazi! »

4x0n skrifaði:
Mazi! skrifaði:Svöl hugmynd :8)

ef þú ert flinkur í höndunum gætiru hugsanlega soðið saman einhverja málmplötur og skelt skjá inní einhvern kassa sem þú smíðar og tölvu og lakkar þetta svo bara svart :P


Svart? Nei, arcade vélar þurfa að hafa einhverja flotta grafík á sér :8)


bleikan þá! :)
ásamt einhverju öðru graffi :P
Last edited by Mazi! on Þri 10. Okt 2006 14:43, edited 1 time in total.
Mazi -
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Bleikan bakgrunn með Ms. Pacman í forgrunn þá :lol:
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Ég spyr !!

Hvað varð um alla 2000 spilakassana sem voru til á íslandi fyrir 5 árum síðan. Það er ekki EINN EINASTI SPILASALUR Í REYKJAVÍK Í DAG. WTF !!!

Hvað varð um alla kasanna ?


Blessuð séð minning Tralla við Skúlagötu :( Besta kók í heimi ) Var svo úberkalt alltaf.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Checkaðu hak.5 þættina þeir gerðu þetta í minnir mig 5-6-7 þætti :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ÓmarSmith skrifaði:Ég spyr !!

Hvað varð um alla 2000 spilakassana sem voru til á íslandi fyrir 5 árum síðan. Það er ekki EINN EINASTI SPILASALUR Í REYKJAVÍK Í DAG. WTF !!!

Hvað varð um alla kasanna ?


Blessuð séð minning Tralla við Skúlagötu :( Besta kók í heimi ) Var svo úberkalt alltaf.


keiluhallirnar..
"Give what you can, take what you need."

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Pfff.. það er asnalega lítið úrval og gamalt drasl ;)
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX

siggihufa
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 00:24
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af siggihufa »

Það er samt piu uppi keiluhöll og það er mes awesome arcade leikur i heimi

Joi_gudni
Bannaður
Póstar: 141
Skráði sig: Þri 05. Ágú 2008 15:00
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Joi_gudni »

þetta er déskotans 3ára gamall þráður.. x'')

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Hyper_Pinjata »

Ef stofnandi Þráðarins hefur ennþá áhuga á þessu þá má alveg hafa þetta svona: (btw,ég væri alveg til í að prufa þetta einhverntíma sjálfur)

Plan:
Nógu mikið af málmplötum
Nógu mikið af frítíma
Nokkrir stórir skjáir úr Góða Hirðinum (17 eða 19 tommur)
Hátalarar úr góða hirðinum (svona flotta sem er hægt að hengja á hliðarnar til að hafa þetta svolítið Retró,en samt kúl)
Volume Takka einhversstaðar á hliðina (hugsanlega bara nálægt stjórntökkunum)
Shitload af Spreyji....
Smá Graff Hæfileika :)
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af bjornvil »

Hahaha, ætli Siggi Húfa hafi skráð sig sérstaklega á spjallið til að svara ÞESSUM þræði með þessu EÐALSVARI :lol:
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af vesley »

ég væri vel til í að vinna í þessu og þekki einn sem er ágætur í þessu graffi ;)
massabon.is
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re:

Póstur af sakaxxx »

ÓmarSmith skrifaði:Ég spyr !!

Hvað varð um alla 2000 spilakassana sem voru til á íslandi fyrir 5 árum síðan. Það er ekki EINN EINASTI SPILASALUR Í REYKJAVÍK Í DAG. WTF !!!

Hvað varð um alla kasanna ?


Blessuð séð minning Tralla við Skúlagötu :( Besta kók í heimi ) Var svo úberkalt alltaf.

ég sá alveg 30 spilakassa alla eldgamla til sölu í kringum 2004 þeir voru að fara á um 15000kall
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af GuðjónR »

bjornvil skrifaði:Hahaha, ætli Siggi Húfa hafi skráð sig sérstaklega á spjallið til að svara ÞESSUM þræði með þessu EÐALSVARI :lol:
bwahahahaha einmitt það fyrsta sem mér datt í hug :)

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Hyper_Pinjata »

held að það væri gaman ef við tækjum okkur saman...svona 10-15 manns á vaktinni,skiptum okkur niður í 2-3 hópa sem vinna saman,og myndum búa til 3 svona "Retro-like" Spilakassa með Hráefnum úr góða hirðinum,og nýjum (en ódýrum) Tölvuíhlutum...sem myndu keyra Emulatora :)....Djöfull væri það mikil snilld....
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af vesley »

Hyper_Pinjata skrifaði:held að það væri gaman ef við tækjum okkur saman...svona 10-15 manns á vaktinni,skiptum okkur niður í 2-3 hópa sem vinna saman,og myndum búa til 3 svona "Retro-like" Spilakassa með Hráefnum úr góða hirðinum,og nýjum (en ódýrum) Tölvuíhlutum...sem myndu keyra Emulatora :)....Djöfull væri það mikil snilld....

ég væri vel til í það .. bara taka eitthvern tíman heila helgi og dunda sér við þetta :P
massabon.is

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Hyper_Pinjata »

"Gróf" Hugmynd....af því sem ég hef í huga,og myndi líklega gera....
(Varúð,Eftirfarandi mynd er Illa Photoshoppuð)
Mynd
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

bolti
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mán 17. Nóv 2008 22:21
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af bolti »

Væri ekki svalara að nota lítin skjávarpa á plötu frekar en einhverja 15-17" skjái?

Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Hyper_Pinjata »

17 til 19 tommu,ekki minna en 17....
en skjávarpa....ég stórefa það þar sem þeir kosta einfaldlega of mikið til að passa inn í project sem verður gert með mjög þröngar buddur....bara upp á fönnið....ég meina...svona án djóks...það ætti ekki að kosta of mikið að búa til svona retro arcade spilakassa....en ég veit allavega um þessi verð:

1x 17" til 20" túbuskjár í góða hirðinum = 300 til 1500kr.-
2x Hátalarar (Hátalarapar) í góða hirðinum = 300 til 1500kr.-
1x Magnari í góða hirðinum = 500 til 5000kr.- (fer eftir því hversu miklu hver hópur væri til í að eyða í magnarann)
1x 3.5mm Jack í RCA Snúra (úr tölvunni í magnarann) = 450kr.- (@tt.is)
Svo er efnið sem yrði notað í að búa til sjálfan kassann....Og tölvudótið í kassann....sem ætti eftir að reikna....en fyrir þetta held ég allavega að það muni spara nokkra hundraðkalla að kaupa rafmagns-snúrur og lyklaborð í góða hirðinum.....hægt að fá svona flestar "mainstream" useful snúrur þar,nema svona græjusnúrur...

En já....hvort sem það verður Viður eða einhverjar Járnplötur...eða álplötur...sem þið ætlið að nota í kassann þá hef ég ekki hugmynd um verðið á þeim...en ég veit hinsvegar að þetta væri örugglega Helvíti gaman...
Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.
Skjámynd

Ayru
Fiktari
Póstar: 99
Skráði sig: Sun 18. Jan 2009 14:39
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Ayru »

Joi_gudni skrifaði:þetta er déskotans 3ára gamall þráður.. x'')

hahaha :lol: :lol:
PC 1 : i7 2600k @ 4.8ghz 24/7
PC 2 :Antec p182/ASUS Striker II EXTREME nForce 790i Ultra SLI/ intel E8500 cpu @4.050gig @ 450 x 9.0 /4gb ddr3 ProjectX 1800mhz /EVGA GTX 285 720MHz core,1620MHz shader, 2772MHz memory clock / ASUS VW266H 26" screen/ 3dmark06 score: 18250

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Opes »

Juicy hugmynd. Mikið um þetta hér:

http://sites.google.com/site/kumbach/arcade-machine" onclick="window.open(this.href);return false;

siggihufa
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 00:24
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af siggihufa »

bjornvil skrifaði:Hahaha, ætli Siggi Húfa hafi skráð sig sérstaklega á spjallið til að svara ÞESSUM þræði með þessu EÐALSVARI :lol:

Og fékk meirað segja viðvörun fyrir það^^
Skjámynd

Höfundur
Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Arcade spilakassi

Póstur af Rednex »

Gaman að sjá að þráðurinn minn lifir enn ! :D

Ég er nú ekki enn búinn að gera svona kassa... og þá sérstaklega vegna þess að ég fann aldrei pláss fyrir hann. Ég las mér samt alveg helling til um þetta á netinu og var búinn að finna, að því er virtist, lausn á flestum vandamálum.

Til að búa til takkana og stýripinnana var ég búinn að finna vefverslun sem seldi þetta dót. Til að tengja þá svo átti maður að taka í sundur eitt stykki lyklaborð og lóða ofan í takkana sem voru fyrir. Svo "bindaði" maður einfaldeg takana við forritin. Einnig var hægt að kaupa sérstök usb tengd tæki svo maður slyppi við lóðningavesenið.

Í sambandi við úr hverju kassinn á að vera búinn til úr held ég að það væri þægilegra að búa hann til úr krossviði í staðinn fyrir málmplötum. Fengi "réttari" fíling í þetta sem og þægilegra að vinna með það. Ég gæti svo sem alveg soðið þetta saman en hitt væri þægilegra. Í sambandi við skjáinn þá er hægt að kaupa sér sérstök spilakassa skjákort en ég held það sé aðeins of langt gengið. Best er að nota bara 20" sjónvarpstæki tengt í tv-out eða 19" túbuskjá.

Þetta er í rauninni ekki það flókið verkefni en það tekur mikið pláss.
Ef það virkar... ekki laga það !
Svara