Fyrirtæki á Íslandi sem geta náð eyddum gögnum af hörðum dis

Svara

Höfundur
Gunnar J
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Staða: Ótengdur

Fyrirtæki á Íslandi sem geta náð eyddum gögnum af hörðum dis

Póstur af Gunnar J »

Eru einhver fyrirtæki sem geta náð eyddum gögnum út af hörðum diskum.

Og ef svo er, hvaða fyrirtæki og hvað kostar það?

Ég er að deyja hérna :(

Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ripper »

Tölvutækni Hamraborg 5 Kópavogi

kostnaður ca 15-20þ

þetta ætti að nást ef diskurinn er ekki skemmdur
Starfsmaður hjá Tölvutækni

Höfundur
Gunnar J
Græningi
Póstar: 34
Skráði sig: Lau 10. Des 2005 15:57
Staða: Ótengdur

Póstur af Gunnar J »

kærar þakkir.

Og hvaða upplýsingar heldurðu að ég verði að hafa meðferðis þegar ég fer með hann á verkstæði?

Og má ég mæta með alla tölvuna, nenni ekki að standa í því að taka hann úr, þori því bara ekki :/

Ripper
Fiktari
Póstar: 76
Skráði sig: Fös 03. Mar 2006 22:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Ripper »

mætir með tölvuna og lætur vita hvaða gögn þú vilt ná til baka
Starfsmaður hjá Tölvutækni
Svara