Sony Seinkar útgáfu PS3 í evrópu

Svara

Höfundur
Eraserhead
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 12:15
Staða: Ótengdur

Sony Seinkar útgáfu PS3 í evrópu

Póstur af Eraserhead »

Í dag sendi Sony frá sér fréttatilkynningu þess efnis að vegna vandræða við framleiðslu BlueRey drifana í PS3 þá verður útgáfu hennar í evrópu og afríku seinkað fram til mars 2007. Að auki munu aðeins 500.000 vélar vera í boði strax og 2.milj. fram að áramótum.

Ég er að sjá það á mörgum erlendum spjallborðum að meira að segja hörðustu PS3 fanboy's eru að missa þolinmæðina, og skil ég þá vel. Ég ættlaði alttaf að bíða og sjá munin (grafík, verð o.s.frv) en núna held ég að ég nenni þessu ekki lengur, X-Box 360 er til núna, fullt af góðum leikjum og kostar miklu minna.

Hvað fynst ykkur um þetta? Nennið þið að bíða í 7-8 mánuði í viðbót eftir PS3 ?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Póstur af Gúrú »

NEI.... Alltof mikið hægt á þessu, við hérna í evrópu eigum ekkert að fá verri þjónustu vegna bluerey...... heimskuleg rök að vera ekki búnir aðð finna útúr þessu áður en þeir segja eitthvað um hvenær þetta kemur....
Modus ponens

ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2498
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af ÓmarSmith »

Sony einfaldlega lööngu búnir að skíta upp á bak með þessa PS3 vél sína.

fyrir utan það litla smáatriði að hún mun kosta hátt í 70-80.000 kall.
i7 6700K - Asus Z170-K - 16Gb DDR4 - Nvidia RTX3080 - Acer X34 G-sync 100HZ - Corsair Carbite 400D - Sennheiser HD560s - Logitech Z621 THX
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Póstur af ManiO »

Geri sennilega það sama og ég gerði með ps2, beið þar til að hún var hagstæð og vissi að það væru margir leikir sem ég myndi spila.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Höfundur
Eraserhead
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 12:15
Staða: Ótengdur

Póstur af Eraserhead »

Sony virðast vera að grafa eigin gröf með þessu, X-Box er að ná 10milljóna forskoti og jafnvel meira forskoti en það. Steaddy stream af góðum leikjum, lægra verð, sambærileg gæði og síðast en ekki síðst það er hægt að kaupa hana núna.

goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða: Ótengdur

Póstur af goldfinger »

PS3 verður einfaldlega alltof dýr. En vitiði annars hvenær nýja Nitendo (stafs) vélin kemur
Skjámynd

Genezis
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mið 24. Sep 2003 20:05
Staða: Ótengdur

Póstur af Genezis »

goldfinger skrifaði:En vitiði annars hvenær nýja Nitendo (stafs) vélin kemur


Wii er sett á Q4 (sem þýðir okt, nóv, des) 2006 eins og er. Engin nákvæm dagsetning komin enn.
Svara