Óþekkt vandamál með netið hjá mér...

Svara

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Óþekkt vandamál með netið hjá mér...

Póstur af HvC »

Þannig er mál með vexti, að þegar ég er búinn að vera svona 2-3 tíma í tölvunni, þá einhvernveignn get ég ekki lengur farið á net vafrara eða ircið... samt er é allveg online!... þegar ég reyni að fara á ircið kemur sá error upp; Unable to connect, no more buffer space available! einhvað þannig,... þetta vandamál leysist þegar ég relogga mig.. en ég þarf að gera það allveg 2-3 tíma fresti, sem er verulega annoying, sérstaklega þar sem ég downloada á næturnar og þannig, ég fór með tölvuna í viðgerð hjá Tölvuvirkni, og þegar ég fékk hana til baka þá sögðust þeir hafa lagað þetta, og þetta væri bara einhvað spyware, en þeir löguðu þetta samt ekki! tók eftir því þegar ég kom heim, svo er annar maður sem sagði að þetta gæti verið net kortið... en þetta er frekar ólýsanlegt vandamál, þeas eins og ég sagði, eini errorinn sem ég hef tekið eftir var á ircinu, og það var eins og ég sagði; Unable to connect, No more buffer space available. endilega bendiði mér á einhvað sem gæti hugsanlega leyst þennan vanda, annað en að formatta..
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

*Búinn að breyta einhverju í tölvuni áður en þetta byrjaði að gerast?

*Netkortið að gefa sig?, með einhverja nýja drivera sem eru kannski ekki að ná að tala við kortið almennilega?

*Ertu með netkortið á móðurborðinu? gætti verið að það myndi laga þetta að fá sér nýtt pci netkort? , þess vegna að fá lánað hjá einhverjum til þess að prófa, netkort eru samt hræódýr..

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

1. þetta gerðist eftir að ég fór á fyrsta lanið mitt. en ég man ekkert hvað ég og félagi minn breyttum þar.

2. tjah, allveg sömu driverar

3. ég er bara með 1 pci express fyrir skjákortið, og 1 laust pci sem er allvet tiny, held að það sé einhvað 8x eða 1x, býst við að það sé ekki til netkort í það... ég er með shuttle XPC_AMD_SN25P http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _AMD_SN25P
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Póstur af Stutturdreki »

HvC skrifaði:1. þetta gerðist eftir að ég fór á fyrsta lanið mitt. en ég man ekkert hvað ég og félagi minn breyttum þar.
Þú hefur væntanlega breytt um iptölur, subnet mask og gateway. Opnaðu properties fyrir Local Area Connection dæmið, finndu "Internet Protocol (TCP/IP)" í listanum sem birtist þar og opnaðu properties fyrir það. Þar ætti að vera hakað við "Optain an IP address automatically" og "Obtain DNS server address automatically"

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

amm, ég er búinn að prufa það, og enn er þetta vandamál að angra mig!
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

Þetta með „no buffer space avilable“ gætti líka bara vel verið að það vanti buffer minni á tölvuna þína, væntanlega vegna þess að einhver forrit sem þú ert með í gangi eru ekki að skila minninu til baka..

þetta getur gerst ef þú ert með of mikið af forritum í gangi, á til með að gerast þegar þú keyrir ákveðin forrit(getur verið hvernig forrit sem er) í einhvern ákveðin tíma, t.d. download forritið þitt?

getur prófað að byrja á því að auka windows paging file upp í ca. 2-3x magnið af minninu sem þú ert með..

Hærgri klikkar á my computer > advanced > settings(í performance) > advanced > change > velur drifið þar sem stýrikerfið er á og hækkar það..

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

Ég er bara með MSN, Steam og virusvörnina og hljóðkortsdriverinn í gangi. Svo er ég buinn að prufað að auka windows pagin file.. :'(
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

já, og svo kemur líka einhvers staðar... "Socket not available" einhvað...
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Xyron »

tjekkaðu þá hvort þetta virki fyrir þig..
http://web.ircsystems.net/codemastr/bufspace.html

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

amm, ég var búinn að gera þetta : /
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

já þannig er mál með vexti, að ég var einhvað að reyna að fikta með þetta áðan, á meðan þetta var að gerast... fann svosem ekkert út eins og með allar hinar tilraunirnar, en þegar ég var að gá hvort málið væri ekki að reconnecta/disconnecta "Internet Gatewayconnectionið" í "internet connections", þá gat ég það ekki, það stóð; "Unable to disconnect, this connection is either trying to disconnect or connect already", en þegar þetta vandamál er ekki að pirra mig (sem er örfáum sinnum) þá er ekkert mál að reconnecta/disconnecta... ég veit eiginlega ekkert hvað þetta er en, vona að þetta hjálpi ykkur að hjálpa mér? :)

P.S. Ég veit að þetta hljómar mjög heimskulega og flókið.
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dorg »

HvC skrifaði:já þannig er mál með vexti, að ég var einhvað að reyna að fikta með þetta áðan, á meðan þetta var að gerast... fann svosem ekkert út eins og með allar hinar tilraunirnar, en þegar ég var að gá hvort málið væri ekki að reconnecta/disconnecta "Internet Gatewayconnectionið" í "internet connections", þá gat ég það ekki, það stóð; "Unable to disconnect, this connection is either trying to disconnect or connect already", en þegar þetta vandamál er ekki að pirra mig (sem er örfáum sinnum) þá er ekkert mál að reconnecta/disconnecta... ég veit eiginlega ekkert hvað þetta er en, vona að þetta hjálpi ykkur að hjálpa mér? :)

P.S. Ég veit að þetta hljómar mjög heimskulega og flókið.


Skoðaðu í taskmanager hvort resource notkun forrita breytist yfir tíma.
Þetta hljómar eins og minnisleki í einhverju forriti.

Gallaður driver fyrir netkort kemur til greina.

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

amm, það var búið að segja mér að þetta gæti verið minnisleki..., hvernig lagar maður það?, og ef driverinn er bilaður, hvað er þá það sem maður þarf að gera?
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi

dorg
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Lau 24. Jún 2006 10:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af dorg »

Fyrst er að finna hvað er að svo að finna leiðir til að laga það sem að er.

Ef driver er að valda þessu þá skipta um þann driver.
Ef forrit er að valda þessu þá athuga með uppfærsu á því eða nota annað sambærilegt
Og svo framvegis. Allavega fyrst að finna hvað er að .

Höfundur
HvC
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Fim 04. Maí 2006 21:30
Staða: Ótengdur

Póstur af HvC »

amm, ég er búinn að vera að reyna að finna þetta út auðvitað! en ég bara finn ekki rétta málið.. og veit beinlínis ekki leiðina til að finna út vandann..
Undirskrift:
Textakubbur sem hægt er að bæta við bréfin þín. Takmarkað við 200 stafi
Svara