Ég er hérna með Medion fartölvu.
Ég er búinn að tengja hana með TV Out snúru við tölvuna og það sést bara ágætlega, í lit og allt það.
En ég get bara ekki fengið fram bíómynd sem ég er að spila.
Myndin sést í tölvuni en playerinn er svartur í sjónvarpsskjánum...
Er búinn að reyna allt sem mér dettur í hug...
Þetta er btw, Ati Mobility Radeon 9600/9700 Series...
Veit einhver hvað skal gera?
Takk fyrir.