Sælir vaktarar, eg var að íhuga að fara fá mér nýjan tölvukassa og er með þessa tvo í huga.
Thermaltake Soprano: Verð 9.990 kr í Task
http://www.thermaltake.com/product/Chas ... 000bws.asp
Thermaltake Tsunami: Verð 14.990 kr í Task
http://www.thermaltake.com/xaserCase/ts ... wa/bwa.htm
Og er eini munurinn sá að það er blávifta í einni viftuni og 2 blá ljós þarna framan á kassanum á Tsunami ?
Einhver sem gæti útskýrt afhverju það er svona mikill verð munur, utan við þetta sem eg nefndi?
Öll svör vel þegin svo lengi sem það er ekki skítkast.
Tsunami vs. Soprano
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Tsunami vs. Soprano
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
- Staðsetning: RVK
- Staða: Ótengdur
Semsagt eini munurinn er að Tsunami er flest allur úr áli og aftari viftan í henni er með bláum ljósum og það eru tvö blá ljós framan á kassanum. En Soprano er með meira plast og engin blá ljós ?4x0n skrifaði:Tsunami er flest allur úr áli. Hinn er með plast hurð.
ASRock Z390 Phantom Gaming 4S | Intel i5 9600KF @ 4.6GHz | Noctua NH-D14 | ASUS ROG STRIX GeForce GTX1070 8GB OC | 2x8GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | Philips 24" 242G 144Hz | 650W Corsair RM650x PSU.